Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Síða 150

Menntamál - 01.12.1954, Síða 150
184 MENNTAMÁL þau börn, setn eiga erfitt með að fylgja öðrum börnum eftir i námi, einkum í lestri. Ritskrá um uþþeldisfrceði: í fyrsta hefti (febr. 1954) af Mail of the International Secrtariat for Teaching Educational Sciences in Universities er sagt frá fyrsta alþjóðafundi um kennslu í uppeldisfræði 1 háskólum. Fundur þessi var haldinn í Gent í Belgíu í september 1953. Þar var komið á mið- stjórn félags háskólakennara í uppeldisfræði (International Secre- tariat for Teaching Educational Sciences in Universities). Miðstjórn- in hefur aðstoðarráð til bráðabirgða a .m. k. í því sitja menn frá 23 þjóðum, m. a. frá Norðurlöndum öllum nema íslandi. Ákveðið er að hefja útgáfu rits í janúar n. k. Markmið ritsins er m. a. að birta rækilega skrá um rit um uppeldisfræði, kennslufræði, uppeldislega sálarfræði og skyld efni, segja fréttir af kennslu í uppeldisfræði, rannsóknum og áætlunum. Ritið mun kosta tvo og hálfan dollara eða 125 belgiska franka. Greiða skal með ávísun á C. C. P. 48. 00. 70, Gand, Belgique. Forseti ráðsins er R. L. Plancke, ritari R. Verbist, báðir kennarar við háskólann í Gent. Tugurinn. Svo nefnist lítið og einfalt reikningstæki sem Barnaskóli Akureyrar hefur látið gera til að æfa tuginn með byrjendum í reikningi. Eru það spjöld með 10 stórum deplum. Þegar spjöld þessi hafa verið klippt í sundur eftir þörfum, er þeim brugðið upp fyrir nemendun- um, og þannig æfð samlagning og frádráttur upp að 10. Er þetta mikið notað við smábarnakennsiu á Norðurlöndum. Vilji einhver reyna þetta einfalda tæki, getur hann skrifað Barna- skóla Akureyrar og sent 6,00 kr., en 6 spjöld í umslagi kosta 6 krónur. Niunda alþjóðaþing myndlistarkennara verður háð í Lundi í Svíjrjóð 8. til 13. ágúst n. k. Sunnudaginn 7. ágúst verður tekið á móti sérstökum fulltrúum og sýningar opnaðar. Á undan þinginu og eftir það verður ferðazt um Svíþjóð og að þingi loknu einnig til annarra norrænna landa. Öllum þjóðum lieims er boðið að sækja þing þetta. Menntamála- ráðuneyti eru beðin að senda sérstakar fulltrúanefndir. Kennarafélög eru einnig beðin að senda fulltrúa sína. Kennarar, visindamenn og aðrir einstaklingar, er áhuga hafa á listuppeldi, eru hvattir til að sækja þingið, hefja umræður eða flytja erindi um sjálfvalin efni. Allir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.