Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 9

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 9
MENNTAMAL 3 Wolfgang Edelstein: Fæddur 15. júní 1929 í Freiburg í Þýzka- landi. Stúdent frá M.R. 1949. Nám við háskólana í Grenoble (1949-1950) og París (1950- 1954). Licence és léttres í al- mennum málvísindum, latínu og enskum bókmenntum. Dokt- orsvörn við Háskólann í Heidel- berg 1962 (Eruditio und Sapien- tia: Weltbild und Erziehung in der Karolingerzeit). Kennari við Odenwaldskólann í Þýzka- landi 1954—1961, námsstjóri skólans 1961 — 1963. Vísinda- störf við Max-Planck Institut fiir Bildungsforschung (Mennta- rannsóknadeild Max-Planck vís- indastofnunarinnar) í Berlín síðan 1963. Ráðunautur við Menntamálaáætlun Islands fyrir Efna- hags- og framfarastofnunina í París (OECD), og ráðunautur Skóla- rannsókna Menntamálaráðuneytisins. Greinar og rit um skóla- og kennslumál, kennsluaðferðir, breytingar á skólahaldi og félagsleg skilyrði námsafkasta. an sig, við vísindi og menntir, itreytast svo óðfluga, að varla er hægt að henda þar reiður á. Þó skal það reynt hér að nokkru; reynt skal fyrst og fremst að finna stað menntanna í þessari hreyfingu, því menntunin gegnir einkennilegu ldutverki í breytingunni, um leið og hún breytist sjálf að eðli og allri gerð. Það er eins og hún gegni stöðu bæði frum- lags og andlags í félagslegri setningaskipan, eigi bæði frum- kvæði að breytingum og verði lyrir þeim um leið. Það væri raunar þörf að rekja nánar sögu breytinganna, áður en tekið er til að lýsa þeim hvörfum, sem breytingarn- ar sjálfar valda á högum okkar og hugum. Samfélag okkar einkennist af vaxandi hraða breytinga, æ fleiri og meiri breytingar verða á æ styttri tíma: „the growing rate of
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.