Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 75

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 75
MENNTAMÁL 69 „Tvö sjónarmið þarf að hafa í huga við kennslu hinna ýmsu greina raunvísinda. Markmið kennslunnar er í fyrsta lagi að kynna niðurstöð- ur vísinda og hin hel/.tu fræðilegu hugtök og kenningar, sem eru grundvölluð á niðurstöðum rannsókna. Raunvísindi hafa gjörbreytt skoðunum okkar á stöðu mannsins í alheim- inum og þau hafa stóraukið möguleika okkar á að hagnýta afl og auðæfi náttúrunnar. í fáum orðum sagt: við eigum það vísindunum að þakka, að líf okkar er svo frábrugðið lífi forfeðra okkar. Annað meginmarkmið kennslu í raunvísindum, sem er jafnvel enn þýðingarmeira, er, að hún gerir mönnum það mögulegt að taka eðlilegan þátt í hinu tæknivædda þjóð- félagi okkar tíma. Við verðum að skilja, hvað vísindi eru í raun og veru; að skilja anda þeirra og vinnubrögð. . Það kann að vera mögulegt að ná hinu fyrra marki með því einu að kenna af bók. En til að ná síðara markinu, sem er iillu þýðingarmeira, verða menn að hafa tekið virkan þátt í vísindalegri vinnu; öðlazt vísindalega reynslu. Ekki er hægt að öðlast slíka reynslu með bóklestri eða af frásögn; hún fæst einungis með því að vinna hliðstæð verk og vís- indamennirnir vinna í rannsóknarstofum sínum.“ 1 anda þessarar stefnu var unnið jöfnum höndum að texta kennslubókarinnar, æfingum og kennslukvikmyndum. Fyrsta útgáfa kennslubókarinnar var síðan kennd í 10 skól- um af kennurum, sem flestir höfðu unnið að samningu bók- arinnar, og var fylgzt vel með árangri kennslunnar. Að kennsluárinu loknu var bókin endurskoðuð i ljósi þeirrar t'eynslu, sem fengizt hafði, og var bókin síðan kennd í 50 skólum. Að því skólaári loknu var bókin að lokum gefin út. Bókin ber nafnið ,,Physics“(3) og hefur hún fengizt í bóka- verzlunum í Reykjavík, enda er stuðzt við hana við eðlis- b'æðikennslu í að minnsta kosti þremur íslenzkum skólum. Megineinkenni bókarinnar er, að hún tekur efnið ræki- legar fyrir en við eigum að venjast af bókum fyrir þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.