Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 24
18 MENNTAMÁL skólarannsóknir, sem og prófun og þróun nýjunga (research and development). III. Menntirnar eru ekki lengur í hávegum hafðar sem skraut- búnaður fyrri alda, sem ekki varð látinn í askana, heldur var prýði á manni og því meiri prýði, sem hann var fjar- lægari hagnýtum þörfum dagsins. Þessir tímar eru liðnir hjá. 1 stað þess eru menntirnar orðnar hagþáttur, vaxtar- þáttur, skilyrði félagsvaxtarins, jafnvel aðalvaxtarbroddur- inn sjálfur. Þjóðfélag, sem einkennist af vexti og nýju hlut- verki skóla og mennta, getur því með jafnmiklum rétti kall- azt menntasamfélag, breytingasamfélag eða hagvaxtarsam- félag. Það liggur við, að öll þessi hugtök verði nothæf hvert fyrir annað. Það, sem máli skiptir fyrir skólamenn, er þó sá þáttur, sem að menntunum snýr. Hið nýja hlutverk menntanna er tvíþætt eða margþætt. Annars vegar er ,,félagsfesting“ vaxtarins, hin hagrænu vaxtaröfl, sem eru bundin þjóðfélagsöflum á breytingu. Menntun er möguleiki til þess að valda breytingum, skilja Itreytingar og nýta breytingar, þegar vöxturinn er orðinn aðaleinkenni þess þjóðfélagsskipulags, sem við búum við. Hin hliðin er breytt hlutverk menntanna fyrir einstak- linginn. Þær gefa honum möguleika til þess að standa af sér þessar breytingar, nýta þær, láta þær verða sér til lífs- gnóttar og hamingju. Tvennt einkennir því menntasam- félagið, — annars vegar félagsleg nýskipan mála, liins vegar ný aðstaða einstaklingsins innan samfélagsins. Það er því rangt að halda því fram, að menntirnar séu að hverfa undir gerræði hagvaxtarins. Hitt er sannara, að gildi einstaklings- ins og framför þjóðfélagsins standa nú í nánara og innilegra sambandi en fyrr hefur verið. Ef menntirnar hljóta það hlutverk að vera vaxtarbroddur og vaxtarþol þjóðfélagsins sjálfs og undirbúa um leið ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.