Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 39
MENNTAMÁL 33 orsakasamhengi, sem ljóst verður af atíerli hennar. Hún leikur við ómálga barnið að staðaldri með því að nota orð. Þannig lærir barnið frá upphafi að nota orð sem leikföng og kanna heiminn og merkingar hans með orðum um leið og það kannar hann með líkamanum, þegar það skríður um gólfið. Samband lágstéttarbarns við móðurina er oft orðlaust. Móðirin er jafn elsk að barninu, en túlkar það síður í orð- um. Móðirin, aðalaflið í sálarlífi barns í frumbernsku, stýr- ir því ólíkum vaxtarskilyrðum. Þróun barnshugans verður að miklu leyti, einkum hvað tilfinningalífið snertir, orð- laus þróun og óræð. Samskiptin við föðurinn, fulltrúa hins ytra heims „veruleikans“, mótast af beitingu valds, af fyrir- mælum og hlýðni. Þarna er ólíku saman að jafna. Hneigð lágstéttarbarns til að nota orð til skýringar og sambands við menn verður allt önnur en miðstéttarbarnsins: það hefur ali/.t upp að miklu leyti orðlaust eða við bein boð móður- innar gagnvart barninu: Náðu í mjólkina, komdu að borða, þegiðu. Að öðru leyti skynjar það tilfinningahlýjuna í gegn- um óræð tákn og handahreyfingar, í brosi eða viðmótinu einu. Miðstéttarmóðirin sýnir oft sama viðmót, bros og hreyfingar (þó einnig sé þar um ólíka atferlisstíla að ræða í mörgum atriðum, eins og rannsóknir hafa leitt í ljós) en breytir þessum táknum í orð. Börnin vaxa upp til fullorðins- ára ólík að hátterni; í skólann koma þau með ólíkan arf og ólíka möguleika til að fara með hann. Önnur stéttin kemur í skólann með sjóð af orðum og setningum, áttavita í huganum, er leiðbeinir um notkun orða í setningum. Skólinn er orðastofnun, þar sem þetta orðapund er ávaxtað. Hin kemur í skólann tiltölulega orðsnauð, með stjarfa setningaskipun og engin tæki í orðastofnuninni til að taka á móti og breyta því. Að lokuvn skal stuttlega og í tilgátuformi reynt að heim- hera þessi fræði að íslenzku umhverfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.