Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL 35 þetta er ræður heimur. Hið óræða er órætt sameiginlega fyr- ir alla, sem lifa í þessum heimi, en það er sameiginlegur skilningur á öllu torræði, eins og t. d. veðrum, huldufólki og duldum öflum. Hér á ekki að draga upp neina rómantíska mynd. Þetta var afar erfiður heimur, og mjög mikið lagt á börn, þreyta, vaneldi bæði til líkama og sálar. Eigi að síður var þetta sam- felldur heimur og gagnsær. Allir þættir þessa heims byggð- ust á hefð, sem hægt var að skilja og ekki varð dregin í efa. Annað er Jrað, sem einkennir þennan fjölskylduheim: hann er þriggja kynslóða heimur. Afar og ömmur, foreldrar og börn eru saman á heimili. Biirn eru um leið barnabörn, foreldrarnir eru börn og samtímis eru þeir afar og ömmur; allt fer eftir Jrví frá hvaða stigi þriggja kynslóða fjölskyld- unnar maður lítur á hina. Þessa er getið hér, vegna þess að þriggja kynslóða veröld, sem er tengd í eitt og sama atferlis- kerfi, getur ekki breyt/t nema mjög hægt. All hefðarinnar er bundið hægfara sögulegri þróun í viðjum fjölskyldunnar. Þetta óverkskipta fjölskylduþjóðfélag, þar sem framleiðsla og neyzla var í sömu höndum og uppeldi barna í höndum tveggja kynslóða, einkennist af því, að staðfesta á milli kyn- slóða er meiri en breylingar á milli peirra. Þetta þjóðfélag hrynur, Jregar framleiðsluhættir Ijreytast til verkskiptingar. Á íslandi ríða þrjár byltingar, sem tekið hafa aldir í öðr- um þjóðfélögum, yfir eina og sömu kynslóð eða tvær: iðn- byltingin, borgarbyltingin og menntabyltingin. Uppeldi í hinu gamla Jrjóðfélagi hafði ekki þurft á uppeldisfræðum að halda, vegna Jress að allt uppeldi er beint og rætt og verklegt. Börnin eru við vinnuna. Vinnan og samskipti við vinnandi foreldra eru aðalstoð uppeldisins. Til viðbótar kemur ef til vill ofurlítið bóklegt nám, í beinni samstöðu við verkin, a. m. k. táknar bókin ekki utanfjölskylduheim; kvöldvökurnar eru formlegt menningarverk fjölskyldunnar, á sama hátt og bændaverkin eru framkvæmda- og fram- leiðsltiverk heimilisins; engir skólar, engin verkskipti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.