Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 69

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 69
MENNTAMAL 63 gildi, var nokkur eðlisfræði kennd víða í barnaskólum. Með gildistöku laganna var efsti bekkur barnaskólanna (13 ára börn) færður til gagnfræðaskólanna. Við þessa breytingu féll kennsla í eðlisfræði í barnaskólum niður. En eðlisfræðin fylgdi ekki nemendunum, hvað sem kann að hafa valdið því. Svo er helzt að sjá, að kennsla í eðlisfræði hafi fallið niður fyrir gáleysi. Leið nú nærri hálfur annar áratugur án nokkurrar umtalsverðrar eðlisfræðikennslu á skyldustiginu. Það var ekki fyrr en námsskráin var gelin út árið 1961, að nokkur hreyfing fór að komast á þessi mál, en þá voru fyrst sett ákvæði um, hvað kenna skyldi í hinu nýja skyldunámi, og var eðlisfræðin að sjálfsögðu tekin þar með. Þyrnirósarsvefn eðlisfræðinnar í skyldunáminu á árunum 1946—61 markar eðlilega kennsluna enn þann dag í dag. Hin takmarkaða liefð og reynsla, sem áunnizt hafði fyrir 1946, tapaðist svo til algjörlega. Jafnframt þessu varð þörfin fyrir góða kennslu í eðlisfræði brýnni með hverju árinu sem leið. Af þessu má vera ljóst hvílíkt vandræðaástand hafði skapazt árið 1961, er eðlisfræðikennslan skyldi tekin upp að nýju. Nú er liðinn um hálfur áratugur frá því, að námskráin var staðfest, og þarf engan að undra þó enn sé margt ógert á sviði eðlisfræðikennslunnar. Því er þó ekki að leyna, að margir munu hafa orðið fyrir sárum vonbrigðum, að eðlis- fræðikennslan skuli ekki hafa verið tekin fastari tökum. Því er nú brýn nauðsyn, að breyting verði hið skjótasta í þessum el'num. Með þessari grein vil ég ræða vanda eðlisfræðikennslunn- ar. Ég tel, að róttækra breytinga sé þörf á kennslunni bæði í gagnfræðaskólum og hinum ýmsu framhaldsskólum. í greininni mun ég einungis ræða eðlisfræðikennsluna í gagn- fræðaskólum, því eðlilegast hlýtur að vera að byrja á byrj- uninni og bæta fyrst kennsluna þar. Ennfremur tel ég, að kennslan þar hljóti að móta mjög alla síðari kennslu; ef hún byggist að verulegu leyti á nemendaæfingum jal'nt sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.