Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 62

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 62
56 MENNTAMAL ferð. Sjálfsagt er að hafa þau í venjulegum skólum í bekkj- um með öðrum, ef auðið er. Tvenns konar ráðstafana er þörf til að liðsinna þessum nemendum. Koma þarl' upp heimili til vistunar og við- eigandi meðferðar fyrir þau, sem verst eru stödd. Erfitt er að áætla, hversu stórt það þarf að vera, en hugsanlegt er, að heimili, sem rúmaði eitt af hverju þúsundi skólabarna eða 50—40 nemendur mundi nægja til að byrja með. í öðru lagi þarf að vera mögulegt að veita nokkrum taugaveikluðum börnum kennslu tímabundið einstaklings- lega eða í smá hópum, eftir því hvernig geðheilsu þeirra er háttað. Jafnan fá einhver slík börn sjúkrakennslu hér í Reykjavík. Kennslan er oft mikilvægur þáttur lækningar slíkra barna og kennarinn mikilvægasti samstarfsmaður sálfræð- ings, sem lækningu annast. Þekki ég nokkur dæmi þess, að einkakennarar hafa átt drýgstan þátt í að ráða bót á svæs- inni taugaveiklun, sem gerði nemendum ókleift að sækja skóla um hríð. Afstaða og lagni bekkjarkennara getur líka haft afgerandi áhrif á vandkvæði þessara nemenda. Fjölda nemenda, sem þarfnast sérkennslu vegna geð- rænna kvilla, er erfitt að áætla, ekki sízt vegna þess, að þetta vandamál er stundum blandað öðru, sem sé heimilisað- stæðum og umhirðu foreldra eða aðstandenda. Vil ég því í framhaldi þessa minnast á vanhirt og heimilislaus börn. Vanhirðan lýsir sér tíðum í stopulli skólasókn, svo að barnið kemst út úr náminu og nær ekki eðlilegum árangri miðað við hæfileika. Vandi þessi stafar af því, að allmargir foreldrar eru vangefnir, geðveikir eða geðveilir, og þetta fólk á börn eigi síður en aðrir. Það er þó ekki nærri alltaf fært um að láta þeim í té umönnun, sem með þarf. Al- gengasta orsök þessa er geðveila, er veldur ofdrykkju, sem svo hefur í för með sér vanhirðu og stjórnleysi, er aftur veldur því, að barnið sækir illa skóla. Á vegurn fræðsluskrifstofu Reykjavíkur hefur nú verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.