Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 90

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 90
84 MENNTAMÁL og umbrotatími, persónuleikinn er ekki fullmótaður, mögu- leikarnir margir og geðsveiflur tíðar. Um þetta segir Sven Mpller Kristensen: „Man knnne máske sige det sádan, at barnet mere spger oplevelse, mangfoldighed, erfaring om den nye og store verden, mens det unge menneske mere s0ger sig selv, s0ger genkendelsen og erkendelsen af sit eget jeg, og derfor særlig gribes af de digterværker der ud- l0ser hans eiler hendes hemmelige, ubevidste muligheder, kræfter, karaktertræk. Man rammes i sit inderste, man be- gejstres, man formes og máske forvandles af de værker der „har bud til en“, d.v.s. som man pá forhánd har et vist slægtskab med. De kan falde i ens liánd ved et tilfælde, og kan udeblive. Vi kan finde noget af os selv i mange b0ger, men hele vores jeg — det der fylder og tilfredsstiller os helt — kun i enkelte værker (som vi nráske ved skæbnens luner aldrig ser)1). Hér er ástæða til að minna á mikilvægi þess, að á unglingsárum séu nemendum kynnt stórbrotin og marg- slungin verk, góður skáldskapur, og vara við því sjónarmiði, að valið sé einkum, það sem er létt og auðskilið og að valdir séu úr stærri verkum kaflar og brot frá því sjónarmiði, hvað sé spaugilegt og auðmelt. Þá er jafnan sú hætta íyrir hendi, að lesturinn skilji ekkert eftir hjá lesandanum, veki hann ekki eða styrki á nokkurn hátt. Reynsla ungra sem gam- alla af kynnum við skáldskap verður að sjálfsögðu misjafn- lega rík og er háð ýmsum þáttum greindar- og tilfinninga- þroska, en möguleikarnir á, að þau kynni beri ávöxt, eru háð- ir kostum verksins engu síður en kostum lesandans. Verk eins og Passíusálmarnir, Hamlet eða íslandsklukkan spyrja ekki fyrst og fremst, hvort sá sem hlýða vill sé greindur eða ekki, heldur hvort hann sé lifandi manneskja og vilji vera það. Eins og aldur og þroski lesandans setur vissulega takmörk l'yrir, hvaða ávinning hann getur haft af kynnum við skáld- 1) Digtningens teori (Gyldendal 1958) bls. 188.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.