Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 11

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 11
MENNTAMAL 5 18. öld. Verkaskipting og atvinnuskipting var staðiöst og lítt breytt frá einni kynslóð til annarrar, þar til á 19. öld; fram í miðja iðnvæðingu skipuðu voldug gildi hefðum at- vinnugreina í heiðurssess og mótuðu um leið hlutföllin milli þarfa og neyzlu — réðu með öðrum orðum bæði vinnu- og vörumarkaðinum. Stærstu hlutdeild í jafnvægi kyrrstæðra félagsheilda áttu hungurdauði og sóttdauði. Dauðinn var mesti skipulags- frömuðurinn. Fram undir 1800 dó fjórða livert barn, þeirra er lifandi fæddust, á bernskuskeiði. Lífsvon lifandi fæddra á 1. ári var 25 ár. Dánartala lifandi fæddra er í dag 22 af hverjum 1000 (— á móti 250 af 1000 fyrir tæpum tveim öld- um), og búizt er við að luin lækki niður í u. þ. b. 11 til alda- móta. Lífsvon við fæðingu í dag eru 72 ár fyrir karla, en 74 ár fyrir konur. Forsögn til aldamóta gerir ráð fyrir um 77—78 ára lífsvon. (Tölurnar eru miðaðar við V-Evrópu, en þróunin á íslandi virðist enn jákvæðari.) Heilsu- og sótt- varnir hafa unnið feikimikið land af dauðanum — og þannig hafið fyrstu byltinguna sem við eigum í: fólksl jölgunina. Nýting vísindanna til lramleiðslu, einkum á framleiðslu- tækjum, er hófst í lok 18. aldar, verður upphaf annarrar bylt- ingar. Tæknibyltingin leysti vinnuhraða og vinnugetu úr viðjum mannlegs þolgæðis. Það er ekki lengur hrynjandi mannslíkamans, heldur orka vélarinnar, sem stjórnar fram- leiðsluhraðanum. Samverkun tækni og fólksfjölgunar beizl- aði framleiðsluöflin; efnahagsskipan auðhyggjunnar marg- faldaði auðæfi samfélaganna — við gífurlegan tilkostnað. Þar með voru lögð drög að þeii'ri byltingunni, sem afleiðinga- drýgst og staðlyndust hefur reynzt: franrleiðslubyltingu þeirri er nefnist iðnbylting og sópað lrefur járnvendi sínum gólf allrar hefðar og venju, er bundin var gamla landbúnað- ar- og lénsfyrirkomulaginu. Öll bylting síðan hefur verið framleiðslubylting; öll framleiðslubylting liefur verið tækni- bylting, vísindaleg beizlun hagaflanna. Fólksfjölgunin, nýskipun auðæfa og verðmæta, fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.