Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 76

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 76
70 MENNTAMÁL aldursstig og um hana leikur mjög ferskur andblær. Til að geta útskýrt það efni, sem er tekið til meðferðar í bókinni, svo vel sem raun er á, verður hún að sleppa mörgu af því, sem er í flestum eldri bókum; þessi nýja bók fer í dýpt frem- ur en breidd. Hún er fyrst og fremst til að koma nemendum til að hugsa, athuga, vinna. „Dæmi“ bókarinnar eru ekki með tölum til að setja inn í ákveðnar formúlur, heldur oftar spurningar til að leiða nemendur áfram, til að fá þá til að hugsa nánar um einstök atriði. Æfingarnar eru órjúfandi hluti af námsefninu, og þær eru framkvæmdar með mjög einföldum tækjum, sem sérstaklega hafa verið þróuð fyrir hið nýja námsefni. Mikil áherzla er þar lögð á það, að tækin séu ekki flóknari en svo, að nemendur gætu sjálfir smíðað þau. Senn eru liðin fimm ár síðan þessi kennslubók var gefin út, og hefur hún haft mikil áhrif, bein jafnt sem óbein. Hún er nú kennd í skólum víða um heim, og hún hefur haft mikil áhrif á fjölda nýrra kennslubóka, sem samdar hafa verið á jressu tímabili. í Bretlandi hefur t. d. síðustu fimm ár verið unnið að samningu nýrra kennslubóka fyrir 11— 15 ára nemendur í eðlisfræði, efnafræði og líffræði. Bækur Jressar eru venjulega kenndar við stofnun þá, Nuffield Foun- dation, sem staðið hefur að baki þessa stórátaks. Þær hafa verið samdar af allstórum hóp manna svipað og PSSC-bókin. Bækur þessar eru nú komnar rit, og- hafa þær fengizt hér í bókaverzlunum. Kennslubækurnar í eðlisfræði hafa sótt mikið til fyrrnefndrar bandarískrar kennslubókar, en eru þó engu að síður all frábrugðnar, sem eðlilegt er, því hið enska skólakerfi er gjörólíkt hinu bandaríska. Ég hef verið svo langorður um þessa endurbótaviðleitni vegna þess að ég tel, að endurskoðun námsefnis í íslenzkum gagnfræðaskólum verði svo miklu auðleystari, ef reynsla J^eirra Jrjóða, sem mest hafa unnið á þessu sviði, verður nýtt til fullnustu. En Irvernig verður okkar vandi bezt leystur? Margir telja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.