Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 87

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 87
MENNTAMÁL 81 breiður og samnefnt kvæði Jónasar, frásögn Snorra af Hræ- reki konungi og kvæði Davíðs um hann. Enginn skilji þessa athugasemd svo, að umrædd verk standi ekki fyrir sínu. En vissar hættur eru og fólgnar í því að leggja áherzlur á þennan veg. Gætu möguleikar á slíkum samanburði orðið nemendum nokkur mælikvarði á, hvað sé gott og gilt í skáld- skap og dregið athygli frá verkinu sjálfu. Ef höfundi tekst t. d. að segja vel sögu, eða draga skýra mynd, getur það verið nægileg ástæða til, að verkið eigi heima í kennslubók. Skiptir þá engu máli, hvort aðrir hala á öðrunr tíma unnið nreð sönru fyrirnryndir. í nýjustu útgáfu skólaljóða er fitjað upp á þeirri nýjung, að í skýringum er ritskrá og verkefni varðandi skáldin og kvæðin. Ef verkefni þessi eru athuguð, kemur í ljós, að unr mörg kvæði er ekki neitt bókmenntalegt verkefni, ekkert, sem beinir athyglinni að verkinu sjálfu, lrvorki list þess né ciðru. Við lauslega athugun virðist 1/7 lrluti verkefnanna geta kallazt bókmenntaleg, álíka stór hluti víkur að íslands- sögu og sýnu stærri að bókfræði og æviatriðum. Meira en helmingur verkefnanna beinist að öðrum lestri, söfnun og uppskriftum kvæða. Ný markmið. Hér lrefur þá verið gerð stutt grein fyrir ríkjandi mark- miðum og viðhorfum í bókmenntakennslunni, og verður nú vikið að þeim markmiðum, sem setja þarf á oddinn. Þau eru að mínum dómi Jrríþætt: Að kenna nemendum að meta gildi góðra bókmennta; að auka sjálfsþekkingu nemenda og mannþekkingu yfirleitt; að (irva skapandi (aktiva) hugs- un, ímyndunarafl og tilfinningaþroska. í raun og veru eru þessi markmið samtvinnuð, forsenda og skilyrði hvers ann- ars, og erfitt að ræða þau hvert fyrir sig. Lesari, sem kann að rneta gildi góðra bókmennta, kynnist mannlífinu og eflir anda sinn við lesturinn. Fullyrðingunni má allt að 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.