Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 21

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 21
MENNTAMÁL 15 fjölguninni, þar eð mat þeirra á skilyrðum skólaárangurs er mótað af hefðum, sem eiga sér rót í stéttskiptri, kyrr- stæðri og hefðbundinni menningarskipan, í hag- og þjóð- félagskerfi, er einkenndist af staðfestu, en ekki af örum vexti eins og nútímasamfélög Vesturlanda. Tökum Bandaríkin sem dæmi um þróunina. 1930 sóttu 12% árgangs lramhaldsskóla (high school). 1960 sóttu 80% árgangs framhaldsskólana. 1980 er reiknað með 92% skólasókn til 18 ára aldurs. En það væri sama sem 12 ára skólaskylda væri orðin að veruleika. Annað dæmi: 1930 sóttu 4% árgangs College-nám, en það líkist hlut- fallstölu háskólasóknar í Evrópu á sama tíma. 1960 sækja 35% árgangs College-nám, og víða yfir 50%; (á sama tíma er háskólasókn í V-Þýzkalandi tæp 6% af árgangi). Lítum á tölurnar í öðru og skynsamlegra sambandi: 1930 voru 3% vinnuaflsins, 3 af hverju hundraði vinn- andi manna í Bandaríkjunum, háskólamenntaðir menn. 1960 eru þeir orðnir 18 af hundraði, og 1980 er reiknað með 35 háskólamenntuðum mönnum í hverjum hundrað manna hópi vinnandi manna þar í landi. Vinna hugsunar- innar er að leysa verk handarinnar af hólmi, eins og töl- urnar sýna. Hin mikla fjölgun skólafólks, sem þessar tölur lýsa, speglar róttækar breytingar á afstöðunni til skólanna ann- arsvegar, skólanna til tilgangs síns hinsvegar. 1. Skólarnir eru hagþáttur, arðvænt I járfestingarsvið í þjóðarbúinu. Fjárfesting í skólunum gelur af sér félags- legan arð með hærri framleiðni hagkerfisins, með vexti framleiðslunnar á mann og með hærri afköstum — og þar ineð meiri vellerð — þjóðfélagsins í heild. 2. Ennfremur gefur fjárfesting í menntun af sér arð fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.