Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 30
24 MENNTAMAL heppnaða skólagöngu, er lokar að nýju hinum vansæla hring efnahagslegrar niðurlægingar. Bernstein rannsakaði tungu- tak barna í lágstéttarskólahverfi í London. Hann vildi kom- ast að því, hvað gerðist í slíkum skólum, og áleit, að málið, sem talað væri í bekknum, mundi gefa honum hugmynd um það, sem gerðist í raun. Hann mældi greind þessara barna og fann, að meðalgreindarvísitala í þessum bekkjum var lág. Hann fann ennfremur, að greindarvísitala einstaklinganna var tilkomin sem meðaltal tveggja ólíkra þátta greindar- prófsins: það var einkennandi frávik milli svokallaðrar orðavísitölu og verknaðarvísitölu. Það er kunnugt, að greindarpróf skiptast í tvo þætti yfirleitt, orðaþátt og verkn- aðarþátt, og greind því mæld sem orðagreind og verkleg greind. Venjidega mælast báðir þættirnir jafnir eða því sem næst. Hér kom í ljós, að verkgreind var að jafnaði töluvert hærri en orðagreindin. Nú styður þetta hvergi þá gömlu skoðun, að menn skiptist í tvo flokka eftir því hvort þeir séu verkgreindir eða orðgreindir. Yfirleitt mælast börn á greind- arvísitölu mjög svipað á báðum þáttunum. Þetta hefur ein- mitt orðið til þess, að hætt var við skiptingu skóla eftir verk- og orðdeildum, í Svíþjóð til dæmis. Reynslan hafði orðið sú, að þau börn, sem voru orðgreind, voru um leið verk- greind, og öfugt. Þau börn, sem ekki voru orðgáfuð, virtust lítt verkgáfuð og náðu því litlum árangri í hinum svoköll- uðu verknámsskólum. Bernstein leitaði að tilgátu, er gæti skýrt skilnaðinn milli orðavísitölu og verkavísitcilu greindar hjá lágstéttarbörnun- um. Út frá því tók hann að rannsaka málfar þeirra. Þessi börn töluðu mál, sem var mjög ólíkt þeirri ensku, er menn læra í skólurn. Til samanburðar gerði hann rannsókn á mið- stéttarskólahverfi. Þar fann hann, að meðalgreindarvísitala allra barna er allmiklu hærri, og að jöfnuður milli orð- greindar og verkgreindar er almenn regla. Ennfremur varð hann þess vís, að málfarið er allt annars eðlis en þeirra barna, sem hann hafði athugað fyrr. Nú tekur hann að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.