Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 77

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 77
MENNTAMAL 71 að heppilegast yrði að þýða einhverja góða erlenda bók og reyna að sníða hinar verklegu æfingar eftir þeirn æfing- um, sem fylgja þeirri kennsluóbók. Eg get ekki fallizt á jressa skoðun vegna þess, að enn hafa ekki verið samdar margar góðar nýjar kennslubækur í eðlisfræði, sem full- nægja eðlilegum kröfum í dag, og skólakerfið sjálft tak- markar mjög valið. Ég tel því, að vandi okkar verði ekki leystur með þessu móti. Að mínum dórni væri heillavæn- legast að leysa þennan vanda á eftirfarandi hátt. Þriggja til fimm manna hóp verði falið að skapa nýtt námsefni að sumarlagi. í þessum hóp verði gagnfræðaskólakennari, menntaskólakennari og eðlisfræðingur með nokkra reynslu af rannsóknarstörfum. Ég hef þegar bent á, að skilyrði full- nægjandi kennslu í eðlisfræði, er að nemendaæfingar sén snar þáttur kennslunnar. Það hlýtur því að verða fyrsta verk slíks hóps að kanna, hvaða kröfur námsefni með nem- endaæfingum geri til skólastofanna. Verður hægt, meðan sérstofur eru ekki fyrir hendi, að hafa slíkar æfingar? Þess- ari spurningu er ekki hægt að svara nema að vandlega at- huguðu máli. Á síðustu árum liafa verið gerðar mjög at- hyglisverðar tilraunir með að nota einföld tæki við kennsl- una, sem getur þá farið fram í almennum kennslustofum. Benda þessar tilraunir til, að hægt sé að hafa viðunandi byrjendatilraunir í eðlisfræði og efnafræði við slíkar að- stæður. Engu að síður er það alltaf mun heppilegra að hafa sérkennslustofu til kennslunnar og ber að stefna að því hér á landi. Haustið 1965 hófst við Réttarholtsskólann í Reykjavík tilraunakennsla í eðlisfræði, sem tveir af kennurum skól- ans standa fyrir með nokkurri aðstoð frá höfundi þessarar greinar. Námsefnið er að mestu leyti byggt út frá tilraun- um, sem nemendur gera sjálfir. Kennsla þessi fer reyndar Iram í sérstakri eðlisfræðistofu, en ég tel þó ekki ósenni- legt, að svipaða kennslu mætti hafa í almennri kennslu- stofu með því að tvískipta bekkjardeildinni í verklegu tím-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.