Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 91

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 91
MENNTAMÁL 85 skap, þannig setur og aldur verksins viss takmörk reynslu og skilningi lesandans. Fyrnt mál, framandi umhverfi og lífsviðhorf í skáldverki setja vissar hindranir á leið þess lesara, sem ekki kann á þeim fnll skil. Slíkar hindranir hljóta ai: eðlilegum ástæðum að verða tiltölulega meiri í verkum frá fyrri öldum. Auðvitað hlýtur það að verða eitt af hlutverkum bókmenntakennslunnar að halda opn- um leiðum fyrir vaxandi kynslóð að fornhókmenntunum og öðrum gildum verkum horfinna alda. Sérstakt puð með skýringar orða, þjóðhátta og sögulegra atriða ætti þó ekki að verða höfuðviðfangsefnið. ()f mikil áherzla á að kynna nemendum eldri hókmenntir getur haft Jrá hættu í för með sér, að Jjær verði Joeim mælikvarði á, livað sé gott og gilt í skáldskap bæði varðandi form og inntak. „Er þetta ljóð?“ spyrja nemendur, sem ekki hafa kynnzt öðru en hefðbundn- um kveðskap, ef jæim er sýnt nútímaljóð. Óþarfir múrar geta Jrannig hlaðizt upp milli ungu kynslóðarinnar og sam- tímaverka. Raunar eru fjölmörg rök, er að því hníga, að nauðsyn reki til, að meira sé um nútímaskáldskap1 fjallað I) Nútímaljóð og nútímaskáldskapur eru liugtök, sem erfitt cr að skilgreina. Sigfús Daðason kemst svo að orði í grein sinni: Til varnar skáldskapnum í Timariti Máls og menningar 3. li. 1952: „Það má samt ekki gleyma Jjví þcgar talað er um nútímastefnu í skáld- skap að sú stefna er ekki stefna á sama hátt og t. d. rómantiská stefnan. Það væri kannski nær að tala um hana sem viðleitni sem beinist að sömu markmiðum í ýmsum höfuðatriðum. — — —. Bein túlkun sannrar reynslu, j)að er nútímaskáldskapur, Jiað cr ]>etta lítt tempraða óp. Vantraust á formi, vantraust á máli, vantraust á orðum, krafan um að skáldið liafi svo að segja lifað hvert orð áður en það er sett á pappírinn: það er vinnuaðferðin. Á 19. öld höfðu mörg skáld mjög ólíka vinnuaðferð, Jjcss var varla krafizt, að þau hugsuðu það sem þau skrifuðu, nú er þess krafizt að skáld lifi J>að sem það skrifar; líf og skáldskapur eru eitt. Einar Bragi og Jón Óskar komast svo að orði um nútímaljóð í for- mála bókarinnar „Erlend nútímaljóð" (Heimskringla 1958) „Þó að hina nýju strauma hafi borið að úr ýntsri átt, hafa þeir í höfuðdrátt- um stefnt að einu marki: landnámi nýrra svæða mannlegs vitundar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.