Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 61

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 61
MENNTAMÁL 55 7,4% þeirra, seni reyndu. Einhverjir voru þá hættir í skóla auk þessa, ilestir sennilega tornæmir. Á það er aftur á móti að líta, að einhverjir ialla ai ýmsum ástæðum öðrum en tornæmi. Bæði ai þessum tölum og kynnum okkar á sálfræðideild skóla ai tornæmum börnum í hjálparbekkjum virðist mér mega álykta, að algert lágmark sé að telja 5—6% barna í hinum tornæma hópi, en sem áður er sagt er þetta mats- atriði. Ef miðað er við 5—6% yrðu þetta um 2000 börn hér á landi. Þau ættu að minni hyggju að vera í sérbekkjum í venjulegum skólum. Æskilegast væri að finna þau við upp- haf skólagöngu og seinka svo nárni þeirra, að þau lykju barna- og unglingaprófi ári síðar en aðrir. Enda eru þau ári eða meir hömluð að þroska við upphaf skólagöngu. Þótt hinn vangefni og treggefni hópur veki mesta at- hygli, þegar rætt er um breytingar á fræðsluskipan vegna afbrigðilegra barna, er þó vert að minnast á hina, sem vegna afburða greindar eiga ekki að öllu samleið með venjidegum jafnöldrum. En vafalaust væri ávinningur að því að flýta námi nokkurra barna um eitt ár, láta þau byrja 6 ára í skóla eða hoppa yfir 2. eða 3. bekk barnaskóla. Vera má, að það sé óþörf sóun að láta þroskamestu börnin fara svo hægt yfir byrjunaratriði námsins sem nú er gert. Gætu þau e. t. v. lokið landsprófi og prófum í sérskólum ári fyrr en aðrir með því að vera flýtt í byrjun. Engin athugun hef- ur þó farið fram á því, hversu stór hópur þarfnaðist hér sér- stakra námsaðstæðna, flýtingar í skóla eða aukins námsefnis í barnaskóla. E. t. v. væru þetta 3—4% allra barna. En fleira á þátt í góðum námsárangri en hæfileikar og fleira hamlar en hæfileikaskortur. Kemur þá næst til greina tilfinningalíf og geðheilsa nemandans. Nokkur skólabörn líða af geðsjúkdómum. Þau eru þó fá, en algengari er taugaveiklun eða hugsýki á ýmsu stigi. Bata- horfur þessara barna geta verið góðar með viðeigandi með-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.