Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 84

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 84
78 MENNTAMÁL l)óka- og blaðaútgáfu, sem sneyddur er list- og uppeldis- gildi og stríðir jafnvel móti þeim hugsjónum, sem skóla- starf í lýðræðisþjóðfélagi ætti að keppa að. Síðustu árin hafa verið gefnir hér út um 300 bókatitlar á ári (þar af um 80 barnabækur). Við lauslega athugun virðast bók- menntagagnrýnendur hafa fjallað um 10—12 skáldsögur, 5—6 ljóðabækur og 5—6 þýddar skáldsögur, sem um góð skáldverk væri að ræða eða a. m. k. tilraun til alvarlegrar listsköpunar. Framleiðsla, sem miðar að fjöldaútbreiðslu og skjótfengnum gróða, er ríkjandi í útgáfustarfsemi þeirri, er ræður lesmálsmarkaðnum og erlent lesefni (vikublöð) enn útbreiddara en það innlenda. Þetta leselni ryður braut fyrir nýja földamenningu, sem gefur æskidýðnum og upp- alendum hans ævintýralega og logna glansmynd af lífinu og setur lífsþægindi og innantóma einstaklingshyggju í önd- vegi meðal keppikefla þess. Hér á undan hefur athyglinni verið beint að þeirri þýð- ingu, sem bókmenntalestur getur haft fyrir einstaklinginn. Ótalin er sú skylda, sem skólar landsins hljóta að rækja gagn- vart íslenzkum bókmenntum, ekki sízt vexti og viðgangi samtímabókmennta, en um það verður nokkuð rætt síðar. Ríkjandi markmið. Víkjum þá að hlut bókmenntanna í skólum okkar í dag. Oskar Halldórsson cand. mag., námsstjóri í íslenzku, hefur komizt svo að orði um þá stefnu, sem móðurmálskennslunni var mörkuð á fjórða og fimmta áratug aldarinnar: „Flokk- un orða eftir formseinkennum og beygingarreglur urðu uppistaða málfræðikennslunnar í framhaldsskólum, og mál- fræðinám barna var byggt á sama grundvelli, þótt skemmra væri haldið. Þetta nám hlaut samkvæmt eðli námsefnisins að taka mikinn tíma, enda urðu stafsetning og málfræði höf- uðviðfangsefni íslenzkukennslunnar ásamt lestrarnáminu, en þar var stefnan þannig mörkuð, að megináherzla var lögð á lestrarhraða, sem varð aðalgrundvöllur einkunna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.