Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 78

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 78
72 MENNTAMÁL unum. Tilraun þessi er gerð af vanefnum, en reynsla sú, sem fæst af henni, getur þó komið í góðar þarfir, þegar eðl- isfræðikennslan verður endurskipulögð. Ég tel að miða beri hið nýja námsefni við a. m. k. tveggja ára nám, því mikiil meirihluti nemenda er einn vetur fram yfir skylduna. Verði lagt niður J^að undarlega skipulag, að í þriðja bekk gagnfræðaskólanna verði byrjað aftur að nýju á frumatriðum eðlisfræðinnar. Ég tel, að væri nægilegt fé fyrir hendi, væri ekkert jrví til fyrirstöðu, að hægt yrði að ná saman slíkum hóp, sem að framan greinir, og fullvinna endursköpun námsefnisins á einu til tveimur árum. Jafnframt þessu yrði eðlilega að gera ráðstafanir til að tryggja, að hægt yrði að kenna hið nýja námsefni á þann hátt, sem til er ætlazt, bæði með öfl- un nauðsynlegra tækja og fræðslustarfsemi fyrir þá kenn- ara, sem skulu kenna þetta nýja efni. Hversu mikið mun það kosta að endursemja námsefni eðlisfræðinnar? Ég vil frekar spyrja: Hversu mikið má það kosta? Eða: Hvers virði er endurbætt námsefni? Þótt eðlis- fræðikennslan sé ekki mikil árlega, kostar hún j)ó árlega lið- lega fjórar milljónir króna í 2. og 3. bekk gagnfræðaskólanna. Ég tel, að það væri vægilega metið, ef áætlað væri að nemendurnir hefðu hálft gagn af kennslunni miðað við j)að, að hún væri í svipuðu horfi og Jaar sem vel gerist ann- ars staðar. Mér finnst Jaess vegna ekki til of mikils ætlazt, að við verjum um fimm milljónum króna í alvarlega til- raun til að færa eðlisfræðikennsluna í viðunandi horf í ís- lenzkum gagnfræðaskólum. S. Hvernig má fá hœfa kennara? Annar meginvandi eðlisfræðikennslunnar er kennara- skorturinn, og er Jíessi þáttur vandans öllu erfiðari viður- eignar. Svo sem fyrr hefur verið sagt, er BA prófs krafizt af eðlisfræðikennurum, en þar sem sáralítið framboð er af kennaraefnum með því prófi, hefur ekki verið hjá því kom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.