Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 16

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 16
10 MENNTAMÁL um hætti. hví skyldi aldrei gleymt, þó nýting menntunar til hagvaxtar sé ofarlega á baugi nú, svo nýtilkomin sem þessi þekking okkar er, að einhliða mynd fæst af skóla- haldi, nema hins félagslega hlutverks skólanna — að miðla atferlisháttum og hefðum —, og persónuhlutverks þeirra — að miðla skilyrðum til lífsgnóttar, þ. e. persónulegri menn- ingu —, sé getið að jöfnu. II. Menntakerfið, „stærsta framleiðslugreinin", notast við framleiðsluhætti og -tækni, er lítt hafa breytzt í samanburði við aðrar framleiðslugreinar, sem fleygt hefur fram á und- anförnum áratugum. Orsakirnar til þess eru margar. Hér skal getið fárra. 1. Skólastörf eiga sér dýpri rætur í hefðum og mati for- tíðar en önnur störf í félagslegri framleiðslu, og hefðin sjálf er of verðmæt og merk til þess að láta hana liggja í láginni. Svo hefur hins vegar farið, að hefðin sjálf hefur orðið drýgri þáttur í inntaki skólanna en félagslegur eða einstaklings- bundinn undirbúningur undir líf og störf fullorðins manns í samfélaginu, sem þeim er þó ætlað að sinna. 2. Menntun er ef til vill margslungnust allrar „fram- leiðslu“atorku mannsins, Jrar sem „hráefnin", dýrmæt og margvísleg þar sem mannveran á í hlut, og „fullunnin af- urðin“ verður ekki auðveldlega metin til fjár. 3. Nýjungar í tækni þeirra framleiðsluhátta, er kallast menntun, byggjast á félags- og mannvísindum, sem yngst eru allra vísindagreina og |)ví langt frá því að veita jafn- greið svör og tæknivísindi og náttúruvísindi veita í öðrum framleiðsluþáttum. Skólakerlin víðast hvar á Vesturlöndum eru að meira eða minna leyti mótuð af Jrjóðfélögum 18. og byrjandi 19. aldar: Jrau svöruðu þörfum og kröfum þjóðfélagshátta Jreirra tíma. Hinar miklu breytingar á félagsháttum og frarn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.