Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 73

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 73
MENNTAMÁL 67 Austurbæjar, og var hún tekin í notkun nokkrum árum eftir að hin nýju fræðslulög öðluðust gildi. Er svo að sjá sem framsækin viðleitni hafi ríkt á þeim tíma. Þessi kennslu- stofa var þó síðar tekin undir aðra kennslu, og virðist um langt árabil hafa ríkt algjör deyfð í þessum málum. Nú er þetta að breytast nokkuð. í vetur eru í notkun þrjár eðlis- fræðistofur við gagnfræðaskóla í Reykjavík og utan Reykja- víkur ein eða tvær. Ekki stafar þetta þó af því, að skólabygg- ingar okkar séu fátæklegar. Víða mun þó vera til nokkuð af kennslutækjum, en yfirleitt nýtast þau illa vegna erfiðra að- stæðna í skólunum. Það er eitt af frumskilyrðum endurbóta á eðlisfraíði- kennslunni, að sköpuð verði aðstaða til verklegra æfinga í öllum gagnfræðaskólum. Semja þarf ltið fyrsta lágmarks- kröfur um slíka aðstöðu og ganga eftir að þær séu upp- fylltar í öllum nýjum skólum, og finna verðnr leiðir til að koma verklegri kennslu einnig inn í eldri skóla. 6. Kennaraskorturinn. Hér á landi, sem og í öllum nágrannalöndum okkar, er mikil skortur á menntuðum kennurum. Óvíða getur þó ástandið verið jafn erlitt og í eðlisfræðikennslu við íslenzka gagnfræðaskóla. F.f vel á að vera þarf tiiluverða sérþekkingu til að kenna eðlisfræðina, enda er formlega krafizt BA prófs af kennurunum, en það krefst um þriggja ára háskólanáms. Verkfræðideild Háskólans sér nú um þessa kennslu á þann hátt, að nemendur læra sama námsefni og verkfræðinemar í eðlisfræði tvö fyrstu námsárin. Óþarfi er að fjölyrða um, að þarfir verkfræðinema og kennaraefna fara ekki nema að nokkrn leyti saman, og er þetta því vandræðalausn, enda þótt hún sé betri en engin. Engin hreyfing mun vera hjá Háskólanum til að færa þetta í betra horf, enda er slíkt nokkrum vanda bundið eins og nemendafjöldinn hefur ver- ið, en að meðaltali hafa vart nema 2—3 nemendur lokið BA prófi árlega i eðlisfræði. í þessu felst einn aðalvandi eðlis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.