Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 107

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 107
MENNTAMÁL 101 Menntun sem almenn mannrétlindi. Hve fúsir sem menn eru til þess að hagnýta skólana sem bezt, verður þó skilyrðislaust að gæta þess að ofskipuleggja ekki skólakerfið. Mikla áherzlu verður að leggja á það við skipulagningu skólanna, að séð sé fyrir nægilega miklu hús- og leikvallarrými fyrir frítíma nemenda og kennara. Er þá ekki aðeins um að ræða leikrými til að veita hreyf- ingarþörf útrás, heldur einnig það, að kennurum og nem- endum verði ætlaður einn þriðji hluti skólatímans til frjálsra athafna, jafnt til einkastarfa við sjálfvalið verkefni sem til leiks og íþrótta. Því auðvitað á andlegur leikvangur stórskólans að vera samkvæmt sveigjanlegri stundaskrá. í skóla þessum mun jafnan fara fram fræðslustarfsemi fyrir 100 til 200 nemendur í einu, svo sem fyrirlestrar eða kennsla með fjölmiðlunartækjum. Á meðan á þeirri kennslu stendur, geta 2—3 kennarar kennt smáhópum nemenda. Ein- staklingsstarfi verður meiri gaumur gefinn, þar sem nem- endurnir leysa af hendi skólaverkefni sín eða læra tungu- mál í taeknibúinni tungumálakennslustofu. Við það vinnst tími fyrir sérhæfða kennara til að kenna smáhópum. Þær hugmyndir, sem hér eru settar fram, eiga raunar rót sína að rekja til eldgamallar evrópskrar skólahugmyndar. Árið 1792 gerði Condorcet áætlun um þróun skólanna, þar sem gengið var út frá því, að menntun væri almenn mann- réttindi. í þeirri áætlun ber Condorcet m. a. fram kröfur um sjálfstætt, óháð skólakerfi, jafna menntunarmöguleika, ókeypis skólavist, samskóla, stjórnmálamenntun, starfs- menntun og menntun fyrir fullorðið fólk, svo og að mis- munandi menntabrautum verði gert jafnt undir höfði. Skólahugsjón Condorcet var nokkur konar margskiptur umfangsskóli. Þessari skólahugsjón hefur hvergi verið kom- ið á í upprunalegri myndi sinni, en áhrifa frá henni gætir surns staðar í nýrri skólakerfum, svo sem í Englandi, Frakk- landi, Svíþjóð og Rússlandi. Eramtíðaráætlanagerð fylgdi frá upphafi í kjölfar iðn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.