Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 89

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 89
MENNTAMÁL 83 bókum. Er hér átt við málnotkun, stíl og gerð verkanna yfirleitt. Nánar greint gæti tilefni gefizt til að fjalla um orðaval, orðaröð og blæbrigði málsins, setningaskipun, notkun hrynjandi, rírns, stuðla, líkinga, mynda, tákna, andstæðna og endurtekninga, byggingu verksins (komposi- tion), stígandi, spennu o. s. frv. í rauninni er vinna með Jressi atriði ekki síður mikilvæg en orðskýringar, en hefur Jró lítt eða ekki verið sinnt við bókmenntalestur í skólum okkar, ef bragfræðin er undanskilin. Ef nemandinn hefur (öðlazt skilning á þeim einu sinni, geta Jrau orðið leiðarljós, sem hægt er að grípa til, hvenær sem er. Ef lesarinn getur beitt Jrví leiðarljósi af kunnáttu, verður leiðin greiðari að fullum skilningi og ríkulegri reynslu af kynnum við verkið, og honum hefur Jrá miðað áleiðis að ])ví marki að kunna að meta góðar bókmenntir. Víkjum ])á næst að ])ví markmiði bókmenntalestrar að auka skilning lesandans á sjálfum sér og mannlífinu yfir- leitt. Ekkert verk getur sagt lesandanum meira en hann getur tekið á móti og móttökuskilyrði lesandans ráðast af aldri hans eða öllu heldur Jnoska. Fyrir börnum er heim- urinn ungur og nýr, og Jiau hafa ríka þörf fyrir að ná vax- andi tökum á honum. Börn eru forvitnari, nærnari á sinn hátt og ekki eins gagnrýnin og fullorðnir. Málið og lestrar- kunnáttan opna leið fyrir skáldskapinn, sem getur orðið barninu mikilvægur vegna þeirra viðkennsla, svara og iirv- unar fyrir ímyndunaraflið, sem ])ar má finna. Imyndunar- aflið er svo sterkt, að hvers konar nýtt lesefni getur orðið barninu nægilegt viðfangsefni, en jafn ljóst er, að gæði efnisins skipta miklu máli. Á unglingsárum breytast viðhorf og móttcikuskilyrðin um leið. Hin ótamda breidd í næmi barnsins þrengist smám saman, þegar einstaklingurinn að- lagar sig venjum og háttum í þjóðfélaginu, eignast sérstaka lífsskoðun og smekk. En um leið verður meiri dýpt og sveifla í þeirri reynslu, sem nú verður í þrengri hring. Unglingsárin frá fermingu og fram undir tvítugt eru ólgu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.