Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 63

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 63
MENNTAMÁL 57 hafin könnun á lélegri skólasókn og orsökum hennar. Á síðasta skólaári bárust skrifstofunni tilkynningar um 145 börn af þessum sökum. Meðal þeirra voru fáein geðveik eða taugaveikluð börn, sem þörfnuðust meðferðar eða sér- kennslu. Einnig nemendur í II. bekk unglingaskóla, sem komnir voru í vinnu og vildu ógjarnan sleppa möguleik- anurn til tekjuöflunar. Af reynslu þessa eftirlitsstarfs og reynslu sálfræðideildar virðist mega álykta, að vanhirti hópurinn telji um 1% skólabarna. Sé með öðrum orðum álíka stór og hópur van- vitanna, eða rösklega 300 börn hér á landi. Hvernig má svo úr þessu bæta? Ég býst við, að skipulegra og strangara eftirlit með sk(')la- sókn og afskipti af heimilum þessara barna geti haft ein- hver áhrif á sum þeirra. Nauðsynlegt er að reka heima- vistarskóla fyrir nokkur börn, einkum þau, sem þurfa tímabundinnar, frekar en varanlegrar, uppeldismeðferðar eða umhverfisbreytingar, en vonir eru til að geti framvegis búið á beimilum sínum. Mikilvægasta aðgerðin er þó efling barnaverndarstarfs í landinu. Ef Joað er í lagi ætti að vera hægt að finna fyrir skólaaldur fleiri þeirra barna, sem búa við algerlega óbæf- ar aðstæður, og koma þeim í varanlegt fóstur. Barneignir fólks, sem haldið er varanlegum ágöllum: fávitahætti, geðveiki o. fl., er gerir það algerlega ófært til að annast afkvæmi sín, er stórt ])jcVðíélagslegt vandamál, sem mætti að einhverju leyti fyrirbyggja, það væri jró lrek- ar í verkahring barnaverndar en skólanna að sinna Jressu vandamáli. Ég vil næst minnast á lestrarerfiðleika. Jafnan er jtað nokkur hópur nemenda, sem nær ekki fullnægjandi ár- angri við lestrarnám 3 fyrstu árin, sem ætluð eru til Jressa fyrst og fremst. Nauðsynlegt er, að nemandi sé orðinn all- vel lesandi og geti lesið námsbækur, þegar hann fer í 10 ára bekk. Ég held, að einkunn rúmlega 5 í lestri verði að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.