Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 105
MENNTAMÁL
99
stórskóla ættum við fyrst og fremst að hafa það í huga, sem
börnunum og unglingunum er fyrir beztu.
í venjulegri fjölskyldu fyrri tíma voru margir uppatend-
ur. Auk foreldra og systkina gegndu afi og amnra uppeldis-
lilutverki, sömuleiðis frændur og frænkur, og jafnvel vinnu-
fólkið. Nú á tímum alast börnin aðeins upp nreð foreldrum
sínum (tveggja kynslóða fjölskylda). Þar eð feðurnir eru oft-
ast við störf utan heimilisins, kenrur öll ábyrgð uppeldisins
á herðar mæðrunum, en með því reynir um of á bið eigin-
lega nróðurhlutverk þeirra.
Til skamms tíma komust unglingar 14 ára að aldri út í
atvinnulífið, eða að nrinnsta kosti í starfsnám, en nú eru þeir
oftast alveg utan við atvinnulífið til 18 ára aldurs. Á aldr-
iirum frá 14 til 18 ára eru unglingarnir í einskismannslandi
frá félagslegu sjónarmiði, án þess að lrafa þjóðfélagsskyldum
að gegna eða starfi í þágu atvinnuveganna. í þessu liggja
nrargar hættur. Eina skipulega stofnunin, sem tekur við þess-
um hörnum, eru skólarnir. En skólarnir í núverandi mynd
sinni eru þess ekki umkomnir að bæta það upp, sem á vantar
í þessu tilliti. Kennararnir eru ofhlaðnir uppeldis- og
kennsluskyldunr, og þar að auki stjórnunarstörfum. í stór-
skólunum verður verkaskiptingin meiri. Stjórnunarstörfin
verða ekki lengur í höndum lrámenntaðra kennara, lreldur
verða þau falin mönnunr, sem hafa fengið sérstaka menntun
til þeirra starfa. Tæknimiðstöðvar nreð öllum nútínra-
kennslutækjum verða þar í unrsjá og ábyrgð sérfróðra
manna. Þannig verður heilt sanrfélag starfandi innan skól-
ans„ sem gerir félagslegar kröfur á hendur lrverjum einstak-
lingi og þjónar unr leið mikilvægu uppeldishlutverki.
Skólabyggingar og skólaþorp.
Skólajrorp og umfangsskólar, sem aðgreinast í deildir til
stúdentsprófs og lokaprófs í iðn- og sérstarfsgreinum, þarfn-
ast mikils landrýmis. Þetta lrefur áhrif á byggingar skólanna,
sérstaklega skipulag borga, og sönruleiðis staðsetningu nýrra