Menntamál - 01.04.1967, Side 105

Menntamál - 01.04.1967, Side 105
MENNTAMÁL 99 stórskóla ættum við fyrst og fremst að hafa það í huga, sem börnunum og unglingunum er fyrir beztu. í venjulegri fjölskyldu fyrri tíma voru margir uppatend- ur. Auk foreldra og systkina gegndu afi og amnra uppeldis- lilutverki, sömuleiðis frændur og frænkur, og jafnvel vinnu- fólkið. Nú á tímum alast börnin aðeins upp nreð foreldrum sínum (tveggja kynslóða fjölskylda). Þar eð feðurnir eru oft- ast við störf utan heimilisins, kenrur öll ábyrgð uppeldisins á herðar mæðrunum, en með því reynir um of á bið eigin- lega nróðurhlutverk þeirra. Til skamms tíma komust unglingar 14 ára að aldri út í atvinnulífið, eða að nrinnsta kosti í starfsnám, en nú eru þeir oftast alveg utan við atvinnulífið til 18 ára aldurs. Á aldr- iirum frá 14 til 18 ára eru unglingarnir í einskismannslandi frá félagslegu sjónarmiði, án þess að lrafa þjóðfélagsskyldum að gegna eða starfi í þágu atvinnuveganna. í þessu liggja nrargar hættur. Eina skipulega stofnunin, sem tekur við þess- um hörnum, eru skólarnir. En skólarnir í núverandi mynd sinni eru þess ekki umkomnir að bæta það upp, sem á vantar í þessu tilliti. Kennararnir eru ofhlaðnir uppeldis- og kennsluskyldunr, og þar að auki stjórnunarstörfum. í stór- skólunum verður verkaskiptingin meiri. Stjórnunarstörfin verða ekki lengur í höndum lrámenntaðra kennara, lreldur verða þau falin mönnunr, sem hafa fengið sérstaka menntun til þeirra starfa. Tæknimiðstöðvar nreð öllum nútínra- kennslutækjum verða þar í unrsjá og ábyrgð sérfróðra manna. Þannig verður heilt sanrfélag starfandi innan skól- ans„ sem gerir félagslegar kröfur á hendur lrverjum einstak- lingi og þjónar unr leið mikilvægu uppeldishlutverki. Skólabyggingar og skólaþorp. Skólajrorp og umfangsskólar, sem aðgreinast í deildir til stúdentsprófs og lokaprófs í iðn- og sérstarfsgreinum, þarfn- ast mikils landrýmis. Þetta lrefur áhrif á byggingar skólanna, sérstaklega skipulag borga, og sönruleiðis staðsetningu nýrra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.