Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 26

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 26
20 MENNTAMÁL eldra og barna skipta mjög miklu máli fyrir skólagreind barna, tungutak og tölvísi, og einkum fyrir ástundun og þolgæði. Þjóðfélagið býr nrisvel að börnum sínum, úr því að samskipti foreldra og barna takmarka jafnrétti til mennta og skapa ólík skilyrði til árangurs í menntakerfinu. Hvað geta skólar gert til þess að jafna á milli? Ýmsar rannsóknir hafa leitt í Ijós, að ekki nema 40—60% af mismun á námsárangri barna verða rakin til greindarinn- ar. Um hin 40—60% verður að leita annarra skýringa. Nýlokið er rannsókn í Bretlandi, er rekur meira að segja 90% af mismun námsárangurs til heimahúsanna — til að- stöðumunar! Samkvæmt annarri rannsókn lækkar greindarvísitala barna úr lágstéttunum um 6—7 stig frá því er skólaganga hefst. Hjá miðstéttarbörnum hækkar hún á sama tíma um allt að því 16—20 stig. Hvernig verður þetta skýrt? Dreiling greindar eftir félagsstéttum er ekki meðfædd; hún hlýtur að vera árangur skilyrða, sem skólarnir hafa aldrei gert sér far um að kanna. Eitt aðaleinkenni vannýtingar skólanna á greind er sú staðreynd, að hún kemur niður á lágstéttarbörnum, þ. e. að hún mismunar þjóðfélagshópum. Nú er það, sem kallað er stétt, afar ólíkt með ólíkum þjóð- um. Bandaríkjamenn skilgreina orðið stétt (social class) eftir öðrum einkennum en Bretar, og það kann að vera, að skilgreining stétta út frá efnahagslegum sjónarmiðum ein- vörðungu sé úrelt orðin. Svo virðist einmitt sem mennt manna og skólaganga eigi mjög virkan þátt í stéttskipting- unni og arfgengi þessarar skiptingar. Það kann að koma að því, að íslendingar verði stéttskiptari þjóð en við búumst við. Stéttin, sá hópur, er barnið elst upp í, er eitt aðaláhrifa- valdið til að móta þá greindarsjóði, sem barnið hefur hlotið í arf og til ávöxtunar. Barnið kemur með sjóð sinn í banka, ef svo má að orði kveða, sem ekki kann að ávaxta fé eins og það sem þarna er komið með. Þegar litið er á lélags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.