Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 49

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 49
MENNTAMÁL 43 einföldustu frumatriði, hafa verið vanrækt. Börnin hafa stundum verið þreytt á síendurteknum fangbrögð- um af sama tagi við lífvana tölur í stað þess að eignast nýja og góða kunningja í lifandi tölum, kynnast sér- kennum einstakra talna, sjá hvað liggur að baki þeim reikningsaðferðum, er þeir læra. Prófin eiga þarna sjálfsagt nokkra sök. í stað þess að kenna „ fyrir lífið“ hefur áherzlan verið lögð á hluti sem líta vel ut á prófi. Þetta viðhorf helur ráðið full miklu og þess vegna er ég hræddur um, að sumir átti sig ef til vill ekki nógu rækilega á því nýja, sem nú er á döfinni, sjái þar aðeins eina aðferðina enn til viðbótar við allar þær gömlu. Margir kennarar á barna- og unglingastigi hafa aldrei á námsferli sínum kynnzt stærð- fræðilegri hugsun á annan hátt en lýst hefur verið hér að framan, og á íslenzku er tilfinnanlegur skortur á bókum er geta bætt úr þessu, svo að hér er urn alvar- legt vandamál að ræða. Þróun síðustn áratuga í raunvísindum hefur leitt til endurskoðunar á grundvelli stærðfræðinnar. Frum- lögmál stærðfræðinnar spegla grundvöll almennrar rökréttrar hugsunar og hafa því gildi langt út ylir venjulegan reikning. Hlutverk reikningskennslunnar ætti að vera að veru- legu leyti frá upphafi að kenna barninu að hugsa. Þótt þetta sjónarmið komi ekki beint fram í kennslunni, er það mikilvægt engu að síður, reikningurinn og stærðfræðin mega með engu móti verða viðskila við aðra rökrétta hugsun, þau eiga einmitt að vera tæki til þess að þjálfa barnið í rökréttri hugsun. Ef kenn- aranum er þetta ljóst og hánn hefur yfirsýn yfir sam- hengið í þeirn greinum reiknings sem hann er að Stærðfræði og rökrétt hugsun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.