Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 70

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 70
64 MENNTAMÁL bóklegu námi, þá verður erfitt að vera síðar með bóklega kennslu eina saman, eins og víðast tíðkast í dag. Ég mun fyrst ræða núverandi námsskrá, kennsiubækur, aðstöðu í skólum til verklegrar kennslu og kennaraskortinn; síðan mun ég svo ræða leiðir til að leysa þann vanda, sem við eigum við að stríða. Áður en lengra er haldið, vil ég gera lesendum nokkra grein fyrir því, hvers vegna ég skrifa þessa grein, maður sem aldrei hefur kennt á því aldursstigi, sem hér verður til um- ræðu, og reyndar fengizt sáralítið við kennslu. Veturinn 1960—61 kenndi ég eðlisfræði til B.A. prófs við Háskóla íslands. Þá var nærri engin kennsla í eðlisfræði í skyldunáminu, enda var hin nýja námsskrá ókomin. Engin heppileg kennslubók var þá heldur til fyrir skyldunámið. Augljóst er því, að kennslan til B.A. stigsins hlaut að svífa nokkuð í lausu lofti, og vakti þetta mig því til umhugsunar um vandamál eðlisfræðikennslunnar. Þá hef ég síðastliðin tvö haust tekið nokkurn þátt í kennslu við námskeið fyrir gagnfræðaskólakennara á vegum fræðslumálaskrifstofunnar, sem Guðmundur Arnlaugsson hefur skipulagt. Gafst mér þar gott tækifæri til að ræða ýmis vandamál eðlisfræðikennsl- unnar við kennara, og varð mér æ ljósara, hversu alvarlegur vandi þjóðfélagi okkar er þarna á höndum. Ég hef því ráð- ist í að skrifa þessa grein, enda þótt mér sé ljóst, að reynsla mín varðandi kennsiu sé nokkuð takmörkuð. 2. Þýðing eðlisfræðinnar í nútímaþjóðfélagi. Áður en ég sný mér að eðlisfræðikennslu í íslenzkum skól- um, vil ég ræða nokkuð stöðu þessarar greinar í nútímaþjóð- félagi, því á grundvelli þess verður að meta og ætla þarl'ir jrjóðfélagsins og einstakra þegna á fræðslu í þessari grein. Ég tel þarflaust að rekja þær breytingar á atvinnuháttum, sem orðið hafa síðustu áratugi hér á landi sem víða annars staðar. Að baki fjölda þessara framfara standa nýjar upp- götvanir í eðlisfræði að einhverju leyti. Til að tryggja áfram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.