Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 35
MENNTAMÁL 29 þróaða stil, sera er heimamál miðstéttarbarna, en framandi þeim, sem tjá sig í hinum skarða stíl, er lægri stéttin túlkar reynslu sína eftir. Börn lágstéttanna koma í skóla, sem mæl- ir á framandi tungu. Enginn verður þess var, vegna þess að hvorttveggja er enska, íslenzka eða þýzka. En inn á við er þessi þýzka, enska, íslenzka ekki ein tunga, heldur tvær. Og óðar en varir birtist tjáningarskortur lágstéttarbarnsins sem greindarleysi eða gáfnaskortur. Greindarmælingin sjálf höfðar til beitingar tungunnar í þróuðum stíl, vegna þess að hliðstæður, samanburður, röksemdafærslur, orðaskýring- ar og skilningur setninga skipta miklu máli við mælingu greindar og orðaforða. Börnin lenda í lægstu greindarflokk- um og lökustu bekkjunum vegna hins skarða stíls. Þau verða illa læs vegna þess, að veruleikinn birtist ekki hand- an stafatákna og tungutaks, sem þau hafa ekki reynslu af. Sé barnið einu sinni komið í iakasta bekkinn, heldur það sæti sínu þar, vegna }>ess að þar tala allir þetta sama mál nema kennarinn. Kennarinn dæmir árangur barnsins eftir meðferð máisins, eftir hinum skarða stíl. Það verður skiln- aðnr milli kennarans og þeirra, sem tala þennan stíl, en jreir senr tala hann, styrkja hvern annan til þess að halda honurn. Aðskilnaður barna eftir „greind“ eða námsgetu, — en í Englandi merkir það að mestu ieyti aðskilnað eftir tungu- taki —, þýðir dóm, harla oft endanlegan dóm, yfir þeim, sem talar þessa fábreyttu tungu. Dómurinn á ekki að hitta tung- una fyrir, þó að hann sé runninn af tungutakinu, heldur námsgetu og hæfileika barnsins, og málfarið tekið sem tákn fyrir það. Nri geta þessi börn ekki skrifað rétt né lesið rétt, þau geta ekki talað rétt og þau geta ekki hugsað rétt, svo að kennara er vorkunn, þótt hann dæmi strangt. Hitt er svo umhugsunarefni, hvort þessi börn næðu ekki sömu greind, ef þeim gæfist kostur á að þróa hinn skarða stíl sinn til að ná sveigjanleik og margbreytileik þeirrar tungu, sem mið- stéttarbörn fá í tannfé. Til þess þyrfti aðra skólaskipan, er frekar hvetti til vaxtar heldur en mats á námsgetu miðað við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.