Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 28

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 28
22 MENNTAMÁL þarna er lagður grundvöllur að, nýtist verulega innan skól- anna. Tungutak barnsins kalla ég kerfið, sem barnið talar eftir, málfarskerfi þess (linguistic pattern), sem nær yfir málfræði, setningaskipan og orðaval. Þetta kerfi gæti reynzt samnefnari, er leiðir saman mörg þau vandamál og flestar þær námstálmanir, sem spretta af hinum ólíkustu og þó sam- stilltum hindrunum. Þetta kerfi er tekið að menningarleg- um erfðum innan fjölskyldunnar. Hver vegna skiptir tunguerfð fjölskyldunnar svo miklu máli? og hvers vegna skiptir svo miklu máli, hvar í stétt fjölskyldunni er skipað, þegar talað er um tunguerfð henn- ar? Hvernig stendur á því, að tunguerfð fjölskyldu fer eftir stéttarskiptingu? Hér er ekki um að ræða gott mál og slæmt, ekki um málfarsreglur, hér ræðir um kerfið, sem barnið notar til að gera sig skil janlegt og koma hugsunum sínum og tilfinningum í orð í þeim tilgangi að komast í samband við aðra, samsinna, skilja eða taka á móti boðum frá öðrum. Þetta er handan við málfræðilag orðaskiptanna. Við skulum að gamni líta svo á tunguna, sem hún væri úr mismunandi lögum. Lag hinna málfræðilegu reglna liggur þá ofar en önnur, og hin ýmsu lög virðast standa i mismunandi beinu eða óbeinu sambandi við heimilishagi og efnahagslega að- stöðu fjölskyldunnar. Nú er það áferð málsins, málgæðin, sem fyrst verða fyrir kennaranum, þegar barn kemur í skóla, og eftir þeim fer oft dómur hans um hæfileika og náms- gáfur þess. Það hefur verið gerð rannsókn í Þýzkalandi, sem bendir til þess, að eitt aðaleinkenni mismunar milli langskóla- sækinna fjölskyldna og annarra, sé tilvist bókar á heimilinu. Þessi niðurstaða olli nokkurri furðu. Rannsóknir sem þess- ar hafa yfirleitt verið gerðar af menntamönnum, og mennta- menn gera ævinlega ráð fyrir því, að alls staðar séu til bóka- skápar. Síðan kom í ljós, að menn skiptust ekki í ltópa eftir því, hvort þeir teldust í flokki menntamanna, heldur eftir því, hvort til var ein bók eða engin á heimili þeirra. Mennta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.