Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 92

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 92
86 MENNTAMAL en verið hefur, a. m. k. í framhaldsskólum. Tilfinningar og viðhorf, sem endurspeglast í nútímaskáldskap hljóta að vera nákomnari ungu fó.'.ki í dag en margt í skáldskap fyrri alda og að mörgu leyti auðveldara fyrir það að finna hljómgrunn fyrir sínar hugarhræringar þar, í leitinni að persónuleika sínum. A unglingsárum eru spurningarnar: hver er ég? hvað get ég? hvað má ég? áleitnari en annars á æviskeiðinu. ()g ef við höldum, að vænlegra sé að leita svaranna í góð- um bókmenntum en því, sem skemmtanaiðnaður og afþrey- ingarlesefni býður, hljótum við að verða að íhuga vel, hvað við ætlum að gefa nemendum okkar til að leita svara sinna í. Engri rýrð er kastað á þjóðsögur, ættjarðarljóð og sveitalífssögur 19. aldar, þó fullyrt sé, að önnur og nýrri verk geymi líklegra efni til að verða að þáttum í þeirri lífsskoðun, sem vaxandi kynslóð mun vonandi enn um sinn sækja til góðra bókmennta. Og ef við viljum, að ein- hverra svara sé þar leitað, er óhjákvæmilegt, að fram fari stöðugt endurmat á því lesefni, sem boðið er fram í skól- um landsins. Enskur háskólakennari hefur komizt svo að orði um þetta atriði: „The texture of living experience lias changed so much, and with increasing rapidity, in the last thirty or forty years that much of English literature up to the threshold of modern times is now as remote as the an- cient classics; certainly far more remote than it was a generation ago. The ordinary English classics are no longer part of the natural formation of the youngA1) Þó að í orðum þessum felist holl áminning, er hæpið fyrir okkur að taka undir þau fyrirvaralaust. Áhrifavald og list liins bezta í íslenzkum fornbókmenntum er t. d. á þann veg, að kynni af þeim verkum eiga að vera sjálfsagður þáttur lífs, endurnýjun ljóðmáls, myndsköpunar og hugmyndatengsla, lausn ljóðsins úr viðjum vanahugsunar og hefðbundinna forma." ]) Graham Hough: Crisis in Literary Education grein í safnritinu Crisis in the Humanities, edited by J. H. Plumb, Penguin Books 1964.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.