Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 104

Menntamál - 01.04.1967, Blaðsíða 104
98 MENNTAMÁL menntunaruppgjörs mætti svo gera nýjar tillögur handa þeim, sem taka eiga lokaákvarðanirnar. Stórskólar. Hvernig skyldi svo lokaáætlunin unt skóla framtíðarinn- ar líta út? Tákn nútímans er vísindi og tækni, eða frumatriði full- kominnar nýtingar náttúruaflanna. Alls staðar er skipulagt og áformað með skynsamlega nýtingu fyrir augum. Skólakerf- ið er eina stóra og dýra stofnunin í þjóðfélaginu, sem ekki er nýtt á skynsamlegan hátt. Af þessum ástæðum og einnig vegna þess, að fyrir hendi eru möguleikar, sem hagnýta má hetur, neyðumst við sennilega til þess að setja á stofn stór- skóla, eins konar menntastóriðju. Fróðlegt væri að vita, livort ekki séu líkindi til þess, að hagnýtt „stórskólafyrir- tæki“ geti verið ávinningur frá sjónarhól uppeldisfræðinn- ar. Uppeldishugsjónin ætti að minnsta kosti ekki fyrirfram að leggjast á móti hugmyndinni um hagkvæma nýtingu skól- anna. En hvað jjýðir eiginlega efnahagslega hagkvæm og skynsamleg nýting skólanna? Við þeirri spurningu eru á takteinum vandlega hugsuð svör. Sérstaklega má minna á Conant-skýrsluna, sem sýnir fram á, að miðað við amerískar aðstæður nær lítill umfangsskóli (Comprehensive High School) harla litlum árangri, og staf- ar Jrað af ])ví, að ekki er unnt að aðgreina kennsluna nægi- lega. Conant-skýrslan mælir jress vegna með því, að slíkir skólar séu svo stórir, að jrar séu a. m. k. 3 bekkir, sem út- skrifa stúdenta, eða nánar tiltekið, að um 100 nemendur taki stúdentspróf á ári. Aðeins Jrar, sem svo háttar til, er unnt að láta sérhæfða kennara kenna litlum nemendahóp- um í ákveðnum námsgreinum, en Jrað er ómögulegt í litl- um skólum. Breytingin yfir í Jtetta stórskólakerfi væri einn- ig æskileg, vegna Jtess að með fullri nýtingu skólana, gæti uppeldis- og kennslustarfið orðið öflugra. Við áætlanir um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.