Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Síða 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Síða 90
skemtinn í viðræðu, hafði það til að vera ofurlítið spaugsamur, en jafnan hægur og stiltur. Landnemi, lot 41. Kristmundur Benjamínsson. — Foreldrar hans voru Benjamín bóndi á Mársstöðum í Vatnsdal og fyrri kona hans, Agnes Guðmundsdóttir. Alsystir Kristmundar var Ingibjörg móðir Guðrúnar Ingólfs- dóttur og Ólafar konu Eiríks Jóhannssonar. En hálfsystir hans er Guðrún kona Péturs Stefáns í Árdal. Kona Kristmundar var Sigurlaug dóttir Björns bónda á Litluborg í Víðidal, Guðmundsson- ar. Til Vesturheims fluttu þau 1874 frá Ægisíðu þar sem Benjamín faðir Kristmundar bjó þá. Ári síðar tóku þau land skamt frá Gimli og nefndu Fen- hring. Þar bjuggu þau 27 ár. Til Árdalsbygðar fl'uttu þau 1902 tóku annan rétt á þessu landi og nefndu Skógardal. Með þeim komu tvö börn þeirra þangað af 17 börnum er þau eignuðust, en þau eru Jóhannes nú búsettur í Árborg og Jónína gift Gunn- ari Alexanderssyni, þau búa nú í Skógardal. Nú eru þau Kristmundur og Sigurlaug bæði látin. Við lát frumbyggjarans var þetta kveðið: Heyrðist héraðsbrestur, —hröð er feigð til víga genginn griðafrestur gömlum meið að hníga. Hrökk þar sterkur strengur, stuðlabergsins forna. Fallinn dáða drengur við dómsorð skapanorna. Átti í ernum huga öfl í framsókn tíða. Að deyja eða duga er djarfmannlegt að stríða. Og flug þeim fjöðrum veitti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.