Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Side 118

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Side 118
ári Rómulusar konungs: að þar fannst engin kona. Eiganidi hans, Grandy, hefir með þessari breytni á búskaparlögunum ætlað að sjá svo um, að konur gleptu ekki vinnumenn sína frá verkum. Þrátt fyrir það þótt þessi tilhögun væri svona, var allur viðurgern|ingur hvað borðhald áhrærði svo góður. að margir, sem unnu þar myrkranna á milli, héldu að þeir væru altaf í brúðkaupsveizlu. Um haustið, þegar þessari vinnu var lokið, komu Islendingarnir heim aftur með nokkra dali í vösum sínum- ólafur og Stefán höfðu verið heima allt sumarið við plægingar, og héldu því starfi áfram, þar til jörð fraus um haustið. Næsta vor sáðu þeir ýmsum korntegundum í þessa bletti, sem plægðir voru sumarið áð- ur, 1880, og fékst góð uppskera það sumar, 1881. Líka var verð á hveiti ágætt það ár, $1.00 bushelið. Við uppskeru þessa og verð á hveitikorninu þetta haust, birti mikið yfir framtíðarvonum þessa fólks. Bygðarstjórinn og glæsi- mennið Ölafur Guðmundsson, sem mestu hafði ráðið um þetta landnám, áleit enga búskaparaðferð borga mönnum eins vel fyrir störf sin eins og hveitiræktin. Það er ekki ólíklegt að sú skoðun hafi alist upp í huga hans þegar hann varm á Grandy Farm. Taldi hann eina ráðið til þess að sigrast sem fyrst á örðugleikum frumbýlingsáranna, væri að yrkja sem mest af bújörðum þeirra fyrir hveitiræktun. Fljótt féllust hugir manna á þessa skoðun; þeir voru bún- ir að sjá það að landið var afbragðsgott til hveitiræktar: allt rennislétt og hvergi steinn eða annað til tafar. En til þess að þetta kæmist í framkvæmd, þurfti að kaupa fleiri vinnudýr, hesta eða uxa, og nauðsynleg akuryrkjuverkfæri. 1 þetta var ráðist og mest af því tekið til láns upp á næstu uppskeruvonir. Haustið 1882 var allgóð uppskera, en sá var galli á þeirri gjöf Njarðar, að verð á hveiti var aðeins 50 cent bushelið. Þótt svona færi í þetta skifti, deyfði það ekki mikið hugi manna við akuryrkjuna, — einungis að plægja sem mest og eiga sem stærsta akrana “undir sól og regni”. Oftar en einu sinni kom það fyrir, meðan þessi Islendingabygð varaði, að þegar uppskeruhorfumar voru sem glæsilegastar og akrar stóðu í fullum þroska, að hagl- stormur eyðilagði það alt á fáum mínútum. Frost gerðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.