Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 15
JÐUNN Flóttinn. 9 hugsanir fjalla um afstöðu íslendinga til menningar ver- aldarinnar í heild sinni. Eins og ræður af líkum, þá líta ekki allir menn eins á það mál, en um það hefir verið rætt mikið meira frá einni hlið en nokkurri annari, og það eru þær umræður, sem hér verður drepið á. Eg hygg ekki, að aðrir menn hafi haldið fram þessari hlið málsins, sem ég er hér að minnast á, í meira að- laðandi formi heldur en Dr. Guðmundur Finnbogason gerir í ræðu, er hann hefir haldið austur í Arnessýslu og nefnir »Framtíðin í Flóanum*. Ræðumaðurinn hefir verið á ferð meðfram Soginu og veitt Öxarhólma sér- staka athygli. Honum farast svo orð: »En í einum stað í Soginu er fegursti hólminn, sem eg hefi séð. Hann stendur iðjagrænn í stríðum straumi, með hvítar löðurbreiður alt umhverfis. Hann heitir Öxar- hólmi. Um nafnið er sú saga, að einhverntíma í hörku- frosti myndaðist ísspöng út í hólmann. Maður brá við og fór þangað með öxi og ætlaði að höggva tré, er þar var, og er hann var í undirbúningi með það, heyrði hann braka í ísspönginni og þaut af stað aftur í land. En í fátinu gleymdi hann öxinni og er hún þar enn. Að því er séð verður frá bakkanum, ber hólminn það með sér, að hann hefir um langan tíma verið friðhelgur fyrir ágangi manna og dýra. Þar eru reynitré og bjarkir og hvannastóð og blómskrúð í svo fagurskipuðum þyrp- ingum, að slíkt sést ekki nema þar, sem náttúran hefir fengið að starfa í friði. Plönturnar, sem námu þarna land endur fyrir löngu, hafa smám saman fundið þá stöðu, er samræmilegust var við þarfir þeirra. Þær hafa lagað sig hver eftir afstöðu sinni til annara, unz fremsta þroska varð náð. Þaðan stafar samræmið og fegurðin, sem gleður augað. Þessi mynd hefir fylgt mér síðan og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.