Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 42
36 Bernskuminningar Höllu. IÐUNN horfði. En bezt er þó að segja eins og var, að margt tárið felldum við, hvert um sig, yfir því, að tillögur okkar náðu ekki samþykki hinna. Svo viturlegar og snjallar fannst hverju okkar sínar tillögur hafa verið. Um eitt vorum við þó sammála. Við vissum öll, að elzta systir okkar var ósköp elsk að blómum. Og við brutum heilann um þetta og hugsuðum málið mikið, lengi og vandlega — lögðumst svo djúpt, sem við gátum. Loks gat eg þess, að nú hugkvæmdisf mér það, sem ekkert okkar hefði áður stungið upp á. — Hvað er það? spurðu hin öll með ákafa, einum munni. Eg fann, að eg hafði vakið forvitni þeirra og svaraði með hægð og drýgindum: — Tillaga mín er sú, að við búum til blómgarð á melbarðinu hjá kvíunum og gefum henni hann, alskrýddan á afmælisdaginn hennar. í fyrstu var eg hálfvegis milli vonar og ótta um það, hvort þetta myndi ná samþykki hinna. En óttinn hvarf bráðlega. Aður en mig varði sam- þykktu þau tillögu mína, öll í einu hlióði. Þetta var mér svo mikið gleðiefni, að eg varð með sjálfri mér furðulega hreykin af því, að hafa getað hugsað þetta snjallræði — og engan spurt ráða, jafnvel ekki hana mömmu, sem eg hélt þó ráðsnjallasta allra manna í veröldinni. Og nú var hafizt handa. Við lögðum viðstöðulaust út á Kvíamel. Og kappið og ákafinn var okkur öllum sam- eiginlegt — barnslegt kapp og fávíslegur ákafi. Við vorum svo sem enga stund að búa til girðinguna, einsetta röð af smásteinum. Hún var að vísu ekki horn- rétt, ekki kringlótt og ekki sporöskjulöguð og raunar ekki hlykkjalaus. En hvað um það. Eg, sem vitanlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.