Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 94
88 Frádráttur. IDUNN Aldrei hefi ég séð unnið betur af áhuga og alefli en þegar nemendur eru að búa sig undir slík próf. Þar er ástandið gagnstætt hinu venjulega að því leyti, að börnin spyrja, en kennarinn svarar. Þar er um reglu* lega sjálfsmentun að ræða, sem okkur Sigurði Nor- dal kemur svo vel saman um að sé hin eina mentun, sem skilið á það nafn. Sá er þó munur, að Sigurður ótt- ast það og vill einmitt útiloka það, er ég tel hina mestu lyftistöng sjálfsmentunar í skóla og heimilum, sem sé, að mæla sjálfur framför s'ma og keppa við sjálfan sig. Það kapp er og stórum hollara en að keppa eingöngu við náungann, eins og jafnan hefir átt sér stað í skól- um alla stund síðan Jesúítar fundu upp einkunnagjafir. Það, sem hér hefir verið sagt um mælingu þekkingar, gefur aðeins óljósa hugmynd um hið allra einfaldasta. Nánari lýsing verður að bíða betra tækifæris. Margir kostir þeirra hafa ekki heldur verið nefndir. T. d. liggur í augum uppi gildi þeirra fyrir eftirlitskenslu og nám- stjórn. Ég vil að Iokum nefna eitt atriði, sem gefið hefir þeim sérstakt gildi í mínum augum, sem sé það, að með þeim má fljótt komast að ýmsu í skapgerð nemenda, sem annars gæti dulist. Til dæmis kemur það vel í ljós, hve létt hverjum veitir að sætta sig við rétta útkomu. Það lærist fljótt við þessi próf að æðrast ekki, þótt illa takist, en hugsa sér að láta takast betur næst. Við þessi próf kemur það fljótt í ljós, hverjum helzt hættir til að seilast eftir óverðskuldaðri sæmd. Allmargir úr hópnum líta strax á það sem fyrirlitlega sviksemi, enda fara þeir, sem rangt reyna að hafa í prófum, á mis við þá hollu nautn, sem fylgir því, að geta í dag það, sem ókleift var í gær, og finna að maður er á leið’ upp á við. Svo hefir og jafnan farið, þar sem ég hefi notað þessi próf, að nemendurnir hafa kvartað yfir því og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.