Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 91
IÐUNN Frádráttur. 85 líkt eitur í beinum S. N., tókst mér að fá allljósa hug- mynd um getu þessara barna í stafsetningu, og það þótt mælikvarðinn væri ófullkominn og ég börnunum með öllu ókunnur. Ekki er mér það skiljanlegt, hvernig þessar og því- líkar mælingar geta orðið að grýlu í augum nokkurs manns. A engan hátt virðist geta stafað neinn voði af þeim. Þvert á móti eru þær til ómetanlegs gagns, t. d. við flokkun barna í bekki. Allir, sem við kenslu hafa fengist, munu á einu máli um það, að árangur kensl- unnar sé að mjög miklu leyti kominn undir því, að þau börn séu valin saman, sem samleið geta átt við námið: þannig, að það, sem kennarinn ber á borð, sé ekki of þungt og ekki of létt fyrir neinn, heldur við hæfi allra í bekknum. Með þeim mælikvarða, sem hverjum er í brjósti fólginn, myndi flokkunin verða hið herfilegasta handahóf, og því verra, sem skólinn væri stærri. All- langur tími framan af skólaárinu myndi eyðast til flokk- unar, sem þó yrði léleg, ef um mikinn fjölda væri að ræða. Mæling á getu barnanna hefir hér reynst drýgri en alt annað samanlagt. Með henni má þegar í byrjun skólaárs fá nægilega rétta hugmynd um getu barna til náms, svo að hægt sé að flokka. Þótt heilvita manni detti ekki í hug, að alt í sálarlífi manna verði á vog vegið og tölum talið með þessum prófum, þá eru þau tæki, sem vinna ómetanlegt gagn í höndum kennara. Hafa þau gersigrað svo, að þeir, sem andmæltu þeim í fyrstu, nota þau nú sjálfir fullum fet- um. Þessi vökumannsrödd er því orðin svo langt á eftir tímanum, að kennarar, sem fylgst hafa með breytingum í uppeldismálum, brosa að henni. Hún er eins og ná- hljóð upp af gröf framliðinnar andúðar.1) 1) Þessu til sönnunar er það, að nú í vetur bað kennarafélag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.