Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 23
0-ÐUNN Flóttinn. 17 að létta mönnum baráttuna fyrir lífinu. — Hin mótbáran kæmi ef til vill frá Oræfingum og Hornfirðingum. Það er alls ekki víst, að þeir yndu því vel, að nokkuð væri skelt af Vatnajökli. Gæti það ekki orðið til þess að girt yrði fyrir það, »að fremsta þroska yrði náð«? Þessi sami prófessor hefir spáð því í einni ritgerð sinni, að ný rómantík mundi valda miklum og farsælum breytingum á hugsanalífi þjóðarinnar. Nú ætti sá spá- dómur að fara að rætast, því að rómantíkin er sýnilega komin. Hvað getur verið rómantiskara en þessi hugsun um hólmann, sem varðist öllum áhrifum frá hinum sið- lausa heimi? Menn urðu nærri því alfullkomnir við að »sökkva sér niður í djúp sálar sinnar« og nota Skeiðará og aðrar jökulár fyrir æðstu uppeldisstofnanir. Minnir það ekki á sjálfan frömuð rómantíkur síðustu alda, ■Rousseau, sem samdi sína fyrstu ritgerð til þess að sanna það, að öll bölvun mannkynsins stafaði af því, að prentlistin fanst upp? Ef til vill er þá líka alvaran eitt- hvað svipuð. Roussaau varði æfinni til þess að gefa út rit á prenti. Próf. S. N. ritar grein til þess að hæla Oræfingum fyrir það, að hafa raflýst bæi sína. Annars er margt um þessa nýju rómantik að segja — margt fleira en komið verður við í þessari grein að drepa á. Eitt er það t. d., að hún er naumast af íslenzk- >um rótum runnin, þótt forvígismenn hennar ímyndi sér, að þeir séu fyrst og fremst verðir þess, sem íslenzkast sé til. Það hefur margur maðurinn fyr en þeir tekið eftir því, að hætta gæti stafað af menningunni. Og það vill svo til, að nú sem stendur er risavaxin alda gagn- rýninnar að sveipast um allan hinn mentaða heim. Bók Spenglers, Fall hins vestræna heims, er ef til vill meira lesin en nokkur önnur bók um heimspekileg efni á hin- <um síðari árum. Bölsýnið liggur í andrúmsloftinu, eins löunn XII. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.