Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 100

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 100
94 Frádrállur. IDUNN un hans. Þar fékk hann viðfangsefni við sitt hæfi. Áð- ur sat hann á bekk með beim, sem voru að sönnu líkir honum að vexti og aldri en mörgum árum yngri að viti. Alt námsefnið var svo létt fyrir hann, að hann fyrirleit það. En starfshvöt hans braust út í hrekkjum og óknyttum, af því að eitthvað varð hann að hafa fyrir stafni. Lengi mætti halda áfram að tilfæra þessu lík dæmi. En svo viðurkent er starf sálarfræðinga við skóla nú orðið, að þess ætti ekki að gerast þörf. Fátt hefi ég undrast meir en það, að nokkur maður skuli hafa orðið til þess að rísa upp með ósköpum, þó að ég sendi heim ólitaða og sanna lýsingu þessarar starfsemi, eins og hún er nú vestur í Kaliforníu. En S. N. segir að ég ægi mönnum með háum tölum, þar sem ég tilfæri tölur yfir það fé, sem varið er til þess- arar starfsemi. En hvers vegna þykir höfundinum það ægilegt, að tæpum dollara er varið á hvert skólabarn í þessum tilgangi ár hvert? Blæðir honum svo í augum að fé skuli varið til alþýðumenningar, að hann megi ekki heyra það nefnt, þótt í annari heimsálfu sé? En þarna rétt á eftir kemur nú það, sem er einna kindugast í allri greininni. Þessi miklu fjárframlög til skólamála eiga að vera vottur þess, að þjóðin, sem fénu fórnar, meti meira röksemdir dollara en röksemdir hugs- unar. Það á með öðrum orðum að vera vottur um efnis- hyggju að fórna miklum fjármunum fyrir andleg mál- efni. Hvernig sem á þetta er litið, virðist það vera meinloka. Þótt höfundurinn vilji réttlæta það með þeirri skoðun sinni, að allar þessar mælingar séu hégóminn einber eða annað verra, þá má hann þó vita, að þeir menn, sem fórna stórfé fyrir þær, hyggja á annan veg. Efnalegan arð geta þeir aldrei sjálflr hlotið af þeim fjár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.