Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 56
50 SamúÖ, vanúð, andúÖ. IÐUNN' meðlíðan, það, að komast við af líðan annara manna, þannig, að hún svo að segja endurómi, endurlifist í sjálfum oss, sé merki hreinnar samúðar. Og víst er um það, að vér þekkjum þess fjölmörg dæmi úr daglegu lífi voru, að slík samlíðan, hvort heldur um sorg eða gleði er að ræða, verður þeim mun innilegri, þeim mun altækari, sem menn eru hvor öðrum nákomnari og nánari einmitt fyrir þeirra eiginleika sakir, er mest laða menn hvern að öðrum — og þarf enginn ættarskyldleiki að eiga hlut að máli. Varða hér andrænar eigindir mestu um, og eru þær æ og ætíð tryggasti grundvöllur allrar samúðar manna á milli. En það gefur og að skilja, að séu slík andræn samúðarskilyrði fyrir hendi, og ef svo> þar á ofan bætist ást eða foreldraást, eða aðrar sterkar tilfinningar, þá hlýtur meðlíðanin, eða réttara sagt sam- líðanin, samkendin, milli þeirra, er hlut eiga að máli, að verða svo róttæk og svo víðtæk, sem unt er. Og eigi spillir það né rýrir gildi slíkrar samúðar, þó takast mætti að gera grein fyrir því, að hún væri ekki alsálræn, en ætti sér líkamlegan grundvöll. Þegar til þess kemur að skilgreina samúðina og skipa henni réttan sess meðal hinna sálrænu eiginda, bólar og enn á ósamþykki meðal sálarfræðinganna. Sumir þeirra telja samúðina eðlishvöt — þar á meðal hinn frægi franski sálarfræðingur Henry Bergson. Aðrir neita þessu, þar á meðal hinn frægi franski læknir og sálar- fræðingur George Dumas, og telja samúð eina hinna mörgu sálrænu eiginda mannsins. Hygg eg og engum vafa undirorpið að hinir síðarnefndu hafi á réttu máli að standa, að því leyti, að samúð geti alls eigi talist til þeirra andrænu eiginda, er vér höfum tamið oss að nefna eðlishvatir (Instincts á útlendu máli). En þetta er þó eigi hið sama og að halda því fram, að þessi eigin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.