Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 30
24 Flóttinn. IÐUNH skifta um yfirhafnir. Oss hefir verið sagt, að íslenzk þjóð sé hugsandi þjóð og hneigð til bóklegrar ment- unar. Ef ekki tekst að varðveita þá eiginleika og veita þessari tilhneigingu margfalt meiri fullnægju með vax- andi auði og tækifærum til andlegrar iðju, þá stafar það annaðhvort af því, að vér erum amlóðar eða þetta er uppspuni um ágæti þjóðarinnar. Er þá trúin hjá hinum rómantísku andríku mönnum á auðæfin í anda þjóðar- innar svo lítil, að þeir haldi að hún þoli ekki súginn af nýju lofti? En á næstu áratugum mun þó reyna langmest á einn eiginleika, sem fræðimenn fullyrða að sé rótgróinn frá fornu fari í kyni voru. Eg var nýlega að lesa ritgerð um lýðræði eftir ágætan fræðimann. Hann heldur því fram, að heimurinn hafi aldrei séð lýðræðistilhneigingu og upplag brjótast út í eins hreinni og sjálfvakinni mynd, eins og þegar þessir ribbaldar, er settust að á Islandi, stofnuðu ríki sitt á alþingi fyrir þúsund árum. Hann telur það verði ekki á annan veg skýrt en þann, að þetta sé eðliseinkenni kynsins. Saga vor ætti ekki að hafa dregið úr þessum eiginleika. Meö oss hafa aldrei neinar stéttir verið til, í þeirri merkingu, sem það orð er alment notað. Vér höfum ekki vanist á að dýrka aðal né auðmenn, því að vér höfum hvorugt haft fyrir augunum. En næstu áratugir skera úr því, hvort vér höfum vitsmuni eða siðferðisþrek til þess, að standa við þennan eiginleika í fari voru. Vér fáum fjármagn inn í landið. Sé engin tilraun gerð til þess að veita því inn í farvegi, sem samræmilegir séu eðli voru — þ. e. þess gætt, að hér haldi áfram að búa frjálsir menn, og auðn- um varið til þess að efla andlegan þrótt landsmanna — þá fer í fyrsta skifti að verða ástæða til að hugleiða, hvort landið væri ekki betur komið þar, sem Bjarni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.