Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 55
IÐUNN Samúö, vanúð, andúð. 49 eina tegund samúðar, og sumpart af því, að þeir hafa alls ekki reynt að gera sér neina grein fyrir því, hvort vér ættum nokkurn ákveðinn líkamsgrundvöll, er sam- úðin væri tengd eða eigi. — Samúðin hefir verið í þeirra eigin augum algerlega sálræn eigind, og því háð sálinni en eigi líkamanum — og þar af leiðandi líka ein og óskift. En þessar forsendur hljóta að leiða til rangra ályktana, eins og síðar mun sýnt verða. — Sálarfræðingar hafa orðið á það sáttir, að allar list- tegundir væru þess eðlis, að listamaðurinn yrði að skynja og skilja fyrirmynd sína fyrir samúð, en ekki með viti sínu eða dómgreind einni saman. Hann verði að lifa sjg inn í fyrirmyndina, endurskapa hana í eigin hy29ÍUi fyrir innsæi og samúð, áður hann megni að skapa listaverk sitt í mvnd og líkingu fyrirmyndarinnar. Sömuleiðis ber öllum sálarfræðingum saman um það, að áhorfandinn eða áheyrandinn geti þá að eins skilið listaverkið, ef hann beinir allri samúð sinni, allri sam- úðarskynjan sinni, að því, með öðrum orðum, ef hann leitast við að skynja það og skilja í heild og samhengi fyrir innsæisgáfu, að láta það svo að segja endurómast í sjálfum sér, án þess að reyna til þess að liða það sundur og gera sér grein fyrir hverjum einstökum þætti þess. Þetta var nú samúðarviðhorfið viðvíkjandi listinni. — En hvernig álíta sálarfræðingarnir þá að samúðarvið- horfið sé gagnvart mannlífinu? Þar skiftast skoðanirnar. Sumir telja bæði meðaumkun og meðlíðan til samúðar. Aðrir mótmæla þessu, og bera það meðal annars fram, sínu máli til stuðnings, að með- aumkun með öðrum sé jafnan meir eða minna blandin lítilsvirðingu, ef ekki íyrirlitning eða óbeit, svo að eigi geti verið þar um neina verulega samúð að ræða. — Þar á móti halda flestallir sálarfræðingar því fram, að Iðunn XII. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.