Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Page 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Page 92
86 Frádrállur. IDUNN Óhætt er að fullyrða, að hinar nýju prófaðferðir eru daglega notaðar í barnaskólum bæði hér í Reykjavík og víða út um land. Þær hafa verið notaðar marga undan- farandi vetur við Flensborgarskólann. Við inntökupróf í kennaraskólann og mentaskólann hafa þær verið reynd- ar, og hvert kennaraþingið eftir annað hefir samþykt næstum einróma áskorun um að gera þær almennar um land alt og láta gömlu prófaðferðirnar rýma sæti fyrir þeim. Væri það gert svo vel tækist, myndi það sýna í réttu ljósi getu barna um land alt í þeim þremur grein- um, lestri, skrift og reikningi, sem eru hin óhjákvæmi- legu menningartæki, sem öll æðri mentun hvílir á, hvort sem hennar er aflað heima eða annarsstaðar. Þá yrði hin óprófaða hugsun, sem áður sat í öndvegi, leidd fyrir dóm reynslunnar. Sæist þá hvað hæft er í ýmsu, sem einn étur eftir öðrum, án þess að vita hvað hann er að segja, t. d. að börnin viti eins mikið þar, sem engir skólar eru o. s. frv. Mæling þekkingar er ekki aðeins góð til prófs og flokkunar. Hún er að mínu áliti hin mesta lyftistöng alls náms. Svo mikið hefir hún breytt afstöðu minni til kenslu og náms nemenda minna, að mér þykir vel borg- uð öll fyrirhöfn mín og tilkostnaður við nám vestur í Bandaríkjum með því einu, að hafa kynst henni. Áður varð ég að neyta allra bragða, til þess að halda áhuga og eftirtekt nemenda vakandi. Það var ekki nema ein- stöku sinnum, að mér tókst að fá börnin til að Ieggja fram alla krafta af eigin hvöt. En þegar sú breyting komst á, að börnin fóru sjálf að mæla framför sína, barnaskóla Reyltjauíkur mig að koma á fund sinn og skýra þar frá uppeldisnýjungum. Formaður gat þess, að margt myndu kennarar nofa, er ég hefði innleitt í skólann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.