Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 29
IÐUNN Flóttinn. 23 stefnu. Hann veit það sjálfur, að hann getur sagt nokk- urnveginn fyrir, hvernig þessi og þessi maður muni greiða atkvæði við kosningar, ef hann veit hvar hann er í sveit settur og hvaða atvinnu hann stundar. Stjórn- málamaðurinn veit, að það er ekki nema lítið brot þjóð- arinnar, sem lætur eðli sitt og lund segja sér fyrir um pólitíska stefnu. Þessi skýringin er því furðulegri, sem ]ón Þorláksson talar jafnan um ósveigjanleik hinna fjár- hagslegu lögmála með sömu fullvissu og dogmatískur Marxsinni. Hefir hinn frjósami heili hans fundið upp þessa skýringu, til þess að styrkja veikar sálir, sem kynnu að hafa einhvern beyg af íhalds-nafninu? Mér þykir það sennilegra. Hann hefir aldrei átt mikið skylt við hégóma. Hann hefir hinsvegar reynst gjörvilegur arfþegi þess eina af fyrirrennurum sínum í ráðherra- sessi, sem vissi sjálfur, að hann var realisti — Hannesar Hafsteins. ]óni Þorlákssyni ferst það hlutverk mikla betur, en hinir rómantísku leikir. Ég hygg, að þessar smávægilegu bendingar nægi til þess, að ýmsir verði mér sammála um, að vandamál Is- lands í framtíðinni muni ekki vera í því fólgin að finna aðferðir til þess að bægja straumum menningarinnar frá landinu — því að það er á einskis manns valdi, — heldur er hitt aðalatriðið, í hvaða farvegi við veitum þeim straumum í þjóðlífinu. Nú er sjálfsagt að kannast við það, að innan um alt hið rómantíska hjal er einlæg löngun hjá ýmsum til þess að varðveita það, sem verð- mætt og einstakt kunni að geymast í fari þjóðar vorrar. Sú löngun er lofsverð og öll viðleitni í þá átt er stuðn- ingsverð. En það er vert að gera sér það Ijóst, að þau þjóðlegu einkenni eiga ekki rétt á sér, sem ekki fá staðist þá raun að festa rætur í nýrri ytri menningu, þegar þjóðin neyðist til — eða er svo lánsöm — að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.