Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 65
IÐUNN SamúÖ, vanúð, andúð. 59 vart öðrum námsgreinum eða öðrum störfum. Og helzt þá sama viðhorfið venjulegast til æfiloka. En það leiðir af sjálfu sér, að jafnvel þá, er um al- ment viðhorf gagnvart mönnum og málefnum er að ræða, þá er samúðin ein skapanmegini gædd. — Vanúð og andúð loka augum manna fyrir réttum skilningi á mönnum og málefnum, útiloka raunverulega þekkingu — og hamla því, að mönnum veitist magn og megin til þess að snúa hinu illa til hins góða. Fljótt á að líta kann nú ýmsum að virðast lítt skilj- anlegt, að það sem vekur oss andúð, og það ef til vill með réttu, geti, fyrir fullan skilning, snúist í eitthvað annað — og einmitt eitthvað það, er veki oss sam- úð. Enda er þetta og vissulega eigi ávalt á voru valdi. Til eru þau illmenni, og þau illverk, er enga sam- úð geta vakið, ekkert göfugra en meðaumkvun, blandna óbeit eða fyrirlitning. En við eigum gamalt spakmæli er hljóðar svo: »Fátt er svo ilt at einugi dugi« og enn annað, er segir oss, að »Fátt er svo með öllu ilt, að ekki boði nokkuð gott«. Og hvorttveggja er sannara en flesta varir. Mun það oftast reynast svo um fjölda at- vika og verknaða í mannslífinu, að ilt eða gott getur af þeim leitt, eftir því, hvernig hvorttveggja er tekið, af þeim, sem að var beint. Þetta er löngu viðurkent, og eigum vér enn eitt spakmæli, sem sýnir slíkt, enda þótt eigi sé það norrænt að uppruna: »Alt verður þeim til góðs, sem guð elskar«. — Þó er nú þetta eigi einhlítt á alla ,bóga. Því víst er um það, að sá sem vitandi vits vinnur þau verk, er til ills eru ætluð, en fyrir mannvit og mannúð verða þeim til góðs eins, er þeim var að stefnt, hann verður því miður sjaldan at betri maður. — En eigi veldur sá, er vit og samúð átti, og sneri illu fil góðs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.