Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 54
IÐUNN Samúð, vanúð, andúð. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að fæstir gera sér gagngerða grein fyrir fullnaðarþýðingu fjölmargra orða, er þeir nota dagsdaglega. — Meðal slíkra orða má telja þau þrjú orð, sem standa framan við grein þessa: Samúð, vanúð og andúð. Samúð og andúð eru alkunn orð í máli voru, og vanúð mun flestum verða auðskilin. — En orð það táknar skort á samúð, án þess bein andúð komi til greina. Er van- úð hliðstæð vanþekkingu, vangá o. s. frv. að myndun. Hversu oft tölum vér ekki um samúð og samúðar- þel? Og hversu sjaldan eigum vér þá í rauninni við annað en vissan vingjarnleik í framkomu eða fasi — eða við vingjarnlegar undirtektir undir uppástungur, hug- myndir eða málefni, sem oss eru hugfólgin. Og í raun og veru er þetta alls engin furða. Það er engin von að alþjóð manna leggi annan eða dýpri skiln- ing í orðið samúð, en þann, er nú var nefndur. Því sjálfir sálarfræðingarnir eru mjög svo ósáttir um það, hvað þetta andræna hugtak »samúð« tákni í raun og sannleika — hvernig eigi að skilja það til hlítar. Hafa eigi allfáar bækur verið ritaðar í þeim tilgangi, að gera nána og rökstudda grein fyrir eðli og innihaldi þessa hugtaks, en engum hefir enn tekist að koma með skýr- ingar né skilgreiningar, er væru svo sannfærandi, svo auðsæilega á réttum rökum bygðar, að engum gæti blandast hugur um, að nú væri sú gátan ráðin. Að minni hyggju stafar þetta sumpart af því, að sál- arfræðingarnir hafa í rauninni að eins komið auga á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.