Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 72
66 Alþýðan og bækurnar. IÐUNN til að lesa og les allmargt, án þess nokkurntíma að fella niður skyldustörf atvinnu Jsinnar. Eðlilega gerum við nokkuð aðrar kröfur til bóka, heldur en þeir, sem rýmri hafa tíma og meiri peningaráð til bókakaupa. Ég hygg að rétt sé að einn úr fjölmennasta hóp ís- lenzkra lesenda riti um þær kröfur, sem fátækur verka- maður eða bóndi verður að gera til bóka. Eiga þær kröfur að vera aðalefni þessarar greinar. Hagur almennings í sveitum og kauptúnum er yfir- leitt þröngur. Kröfurnar af hendi hins opinbera eru óbærilega þungar, allskonar tollar, skattar og skyldur liggja sem mara á þjóðinni. En þyngri eru þó kröfur tízkunnar um lifnaðarhætti. Þessum kröfum öllum verður að fullnægja, ef komast á hjá ámæli. En ekkert vald heimtar að keyptar séu bækur. Þessi þörf alþýðunnar og hollasta nautn, að eignast bækur og Iesa, verður að sitja á hakanum — en aðrar óhjákvæmilegri þarfir í fyrirrúmi. Sára litlu fé getur alþýða manna varið til bókakaupa. Það skiftir geysimiklu, að sem mest og bezt fáist fyrir þær fáu krónur. Hver bók gengur venjulega margra á milli og verður mörgum heimilum til gagns og gleði. En bókakaup alþýðu hafa farið stórum minkandi síð- an fyrir stríð, vegna þess, að bækur eru stórum dýrari en þær þyrftu að vera. Skulu nú færð rök að því, að svo sé. Tímarit og blöð auglýsa oft á þessa leið: »Ef kaup- endum fjölgar svo og svo, munum við stækka ritið eða lækka verðið*. En fáum mun hafa dottið í hug, að lækka verðið fyrirfram, í þeirri von, að þá fjölgi kaup- endum. Hér finst þó ein heiðarleg undantekning. »Hlín«, tímarit norðlenzkra kvenna, er að minsta kosti helmingi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.