Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 103

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 103
IÐUNN Ritsjá. 97 ar né Iauna heima á ættjörðu sinni. Og af skiljanlegum ástæðum er kveðskapur þeirra oft til orðinn í slitróttum fómstundum eða á nóttum eftir hita og þunga dagsins. — Reynslan hefir sýnt, að íslenzkir rithöfundar, sem að litlu eða engu hefir verið getið hér heima í fásinninu, hafa hlotið mikla frægð með frændþjóðum vor- um, þar sem hvorki skorti bókakaupendur né verndara. En flest stórskáld vor hafa heldur kosið að kveða á feðratungu sína fyrir nokkur hundruð áheyranda en hafna henni og hverfa til annara þjóða. Nú moka Norðmenn út skrautlegum útgáfum af verkum eftir skáld sín, sem enn eru á lífi eða þau, sem uppi voru fyrir skömmu, en íslendingar eiga á víð og dreif í handritasöfnum dyngjur af óútgefnum kvæðum þjóðskálda sinna frá 17. öld, sem aldrei hefir verið maklegur sómi sýndur. Þrátt fyrir alla örðugleika hefir Stefán frá Hvítadal sent frá sér 4 Ijóðabækur á 9 árum. Gengur það ævintýri næst, að bóndi lengst vestan úr Dölum skuli koma til Reykjavíkur skömmu fyrir jól nú f vetur til að gefa út kvæðasafn, þar sem rúmur helmingurinn er frumsamin kaþólsk trúarljóð. Helsingjar greinast í tvo kafla (I og II). í fyrra kafla eru nær einvörðungu trúarljóð og kvæði um kaþólska menn, svo sem Þorlák helga og Vilhjálm kardínála van Rossum. Hrynhendan til kardínálans er afburða-snjöll, svo að fyrir slíkt kvæði mundi höf- undi hæfa svipuð lofsyrði og Magnús konungur Hákonarson mælti endur fyrir 'löngu til Sturlu Þórðarsonar: „Þat ætla ek, at þú kveðir betr en páfinn". Hefir höf. og, án þess að stingi í stúf, skeytt inn í 10. er. drápu sinnar 2. vísuorðinu í 1. erindinu í Hrynhendu Sturlu Þórðarsonar um Hákon konung Hákonarson (frá 1262). En þó ber að gæta þess, að „varrbáls hötuður" og „kardínáli“ er hér Iátið tákna sama mann. En hjá Sturlu á „varr- báls hötuður" auðvitað við Hákon konung. Tel ég vafasamt, hvort fornskáld vor hefði kallað nokkurn kardinála varrbáls hötuð, svo að til lofs hefði verið talið. Tvö Maríukvæði eru í Helsingjum, Guðsmóðir í fjórum þáttum (bls. 16—20) og Heilaga móðir (bls. 39—44). Dæði eru kvæði þessi innileg. Fjórða erindið í kvæðinu Heilaga móðir er á þessa leið: „Varst þú eitt með vorri þjóð, virtir hennar minja sjóð, heimtist öld og himni rjóð Iöunn XII. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.